fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mount Rainier

Jöklar bráðna á methraða

Jöklar bráðna á methraða

Pressan
12.07.2021

Hitabylgjur sem hafa herjað á Bandaríkin og Kanada hafa líklega valdið því að ís bráðnaði á methraða á svæði sem heitir Paradise en það er nærri eldfjallinu Mount Rainer sem er 87 km suðastuan við Seattle í Washingtonríki. Þar bráðnuðu um 90 sm af jöklinum á aðeins fimm dögum. Þessi bráðnun eykur hættuna á gróðureldum á svæðinu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af