fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Motus

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Aðalhagfræðingur Íslandsbanka: Vanskil fyrirtækja og heimila aukast hratt – merkjanlegur samdráttur einkaneyslu

Eyjan
25.07.2024

Vanskil og greiðsludráttur hefur aukist merkjanlega og hratt bæði hjá fyrirtækjum og heimilum, samkvæmt tölum frá Motus. Þá er einnig farið að bera á vanskilum fólks og fyrirtækja í bönkunum, ef marka má hálfsársuppgjör Landsbankans. Þetta kemur fram í viðtali Ólafs Arnarsonar við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka, á Markaðnum Hér má hlusta á stutt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af