fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

mötuneyti

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Pressan
04.09.2021

34 mötuneyti fjögurra háskóla í Berlín munu í framtíðinni aðeins bjóða upp á einn kjötrétt fjóra daga í viku. Stúdentar munu því ekki geta valið á milli kjöt- og fiskrétta eins og hingað til. Breytingarnar taka gildi í október. Mikil áhersla verður lögð á ýmsa grænmetisrétti og pasta. Daniela Kummle, hjá Studierendenwerk samtökunum, sagði í samtali við The Guardian að breytingin væri viðbrögð við Lesa meira

Neyðast til að hætta við kjötlausa daga í mötuneytum hins opinbera

Neyðast til að hætta við kjötlausa daga í mötuneytum hins opinbera

Pressan
07.11.2020

Nýlega kynnti danska ríkisstjórnin áætlun sína um hvernig á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 70% fyrir 2030. Einn liður í þessu var að mötuneyti á vegum ríkisins áttu að hafa tvo kjötlausa daga í viku og aðeins mátti bjóða upp á nauta- eða lambakjöt einn dag í viku. En nú hefur ríkisstjórnin neyðst til Lesa meira

Tveir kjötlausir dagar í viku í mötuneytum á vegum danska ríkisins

Tveir kjötlausir dagar í viku í mötuneytum á vegum danska ríkisins

Pressan
30.10.2020

Í nýrri innkaupastefnu fyrir danska ríkið, sem ríkisstjórn jafnaðarmanna hefur lagt fram, kemur fram að tvo daga í viku eiga mötuneyti í ríkisstofnunum að vera kjötlaus, það er að segja þá verður ekki boðið upp á neitt kjötmeti. Einnig mega mötuneytin aðeins bjóða upp á nauta- eða lambakjöt einu sinni í viku. Allt er þetta Lesa meira

Hætta að bjóða starfsfólkinu upp á svínakjöt – „Þarna liggja þessar trúarlegu línur og það“

Hætta að bjóða starfsfólkinu upp á svínakjöt – „Þarna liggja þessar trúarlegu línur og það“

Pressan
21.01.2019

Framvegis verður starfsfólki Hotel Scandic í Bergen í Noregi ekki boðið upp á beikon, purusteik eða pyslur í mötuneytinu, að minnsta kosti ekki í kvöldmatinn. Hótelið hefur ákveðið að hætta að bjóða starfsfólki sínu upp á svínakjöt og segir þetta í samræmi við óskir starfsfólksins sem er af rúmlega 100 þjóðernum. Ákvörðunin hefur verið harðlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af