„Ég var veiki maðurinn, en það var ekkert að konunni minni, hún sat hins vegar uppi með veika manninn“
FókusFyrir 21 klukkutímum
„Þegar læknirinn var að útskýra þetta fyrir okkur hjónunum hversu alvarlegt þetta væri og konan spurði: „Á hann 10 ár eftir? 5?“ „Nei við mælum þetta krabbamein í mánuðum,“ sagði hann við hana,“ segir Óskar Finnsson, veitingamaður, sem greindist með heilakrabbamein í byrjun árs 2019. „Ég tók þá ákvörðun mjög snemma að ég skyldi gera Lesa meira