fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mótmæli

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Fjórir lögreglumenn reknir úr starfi eftir andlát svarts manns – „Það sem ég sá var svo rangt“

Pressan
27.05.2020

Enn eitt málið varðandi dauða svarts manns af völdum lögreglunnar er komið upp í Bandaríkjunum og hefur verið efnt til mótmæla vegna málsins. Fjórum lögreglumönnum hefur verið vikið úr starfi vegna málsins og alríkislögreglan FBI rannsakar málið. „Ég næ ekki andanum.“ Var eitt af því síðasta sem maðurinn, hinn fertugi George Floyd, sagði á mánudaginn Lesa meira

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Pressan
20.05.2020

Margir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Hörð ummæli dómsmálaráðherra í kjölfar mótmæla – „Ég skil ekki að fólk sé með svo lítið á milli eyrnanna að það sjái þetta ekki“

Pressan
16.04.2019

„Fólk er jafn klikkað beggja megin í þessu.“ Sagði Søren Pape Poulsen, dómsmálaráðherra Danmerkur, í gær þegar fjölmiðlar spurðu hann út í óeirðirnar á Norðurbrú og við Kristjaníu í Kaupmannahöfn á sunnudaginn. Óeirðirnar brutust út eftir að öfgahægriflokkurinn Stram Kurs, með Rasmus Paludan í fararbroddi, stóð fyrir mótmælum á Blågårds Plads á Norðurbrú síðdegis á Lesa meira

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Eyjan
08.04.2019

Líkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis  agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar  Lesa meira

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Björn Bjarnason ber af sér sakir og gagnrýnir Steingrím: „Aumari geta viðbrögðin varla orðið“

Eyjan
19.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, var gagnrýndur í gær fyrir að líkja hælisleitendum sem við bakteríur og gefa þau skilaboð að þeir væru skítugir og hættulegir. Var Björn kallaður ýmsum illum nöfnum og skrif hans sögð „viðbjóðsleg“. Tengist umræðan mótmælum No borders hópsins á Austurvelli, sem berjast fyrir bættum aðbúnaði og réttindum hælisleitenda. Hefur hópurinn Lesa meira

Halldóri Blöndal heitt í hamsi og skammaði mótmælendur á Austurvelli – „Þetta er ofbeldi við okkar tilfinningar“

Halldóri Blöndal heitt í hamsi og skammaði mótmælendur á Austurvelli – „Þetta er ofbeldi við okkar tilfinningar“

Eyjan
18.03.2019

Framganga Halldórs Blöndal, fyrrverandi forseta Alþingis, á Austurvelli í gær vakti athygli samkomugesta. Samkvæmt sjónarvottum var Halldór æstur og reiður og skammaðist út í hvern þann er heyra vildi, því hann taldi að mótmælendur væru að sýna styttunni af Jóni Sigurðssyni óvirðingu. Þá átaldi hann mótmælendur fyrir að ganga illa um Austurvöll, en fleiri hafa Lesa meira

Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi

Amnesty segir að lögreglan í Venesúela taki stjórnarandstæðinga af lífi

Pressan
21.02.2019

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að lögreglan í Venesúela taki andstæðinga Nicolás Maduro, forseta, af lífi. Samtökin segjast geta sannað að sex ungir menn hafi verið teknir af lífi fyrir að hafa mótmælt forsetanum. Mörg hundruð stjórnarandstæðingar hafa einnig verið handteknir af öryggissveitum forsetans. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Amnesty um ástandið í Venesúela. Samtökin Lesa meira

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Skipuleggja stór mótmæli í Lundúnum í aðdraganda Brexti

Pressan
18.02.2019

Síðstu dagana áður en Bretar ganga úr Evrópusambandinu, sem á að vera þann 29. mars að öllu óbreyttu, verður efnt til mikilla mótmæla í Lundúnum til að leggja eins mikill þrýsting og hægt er á stjórnmálamenn. Það eru andstæðingar Brexit sem standa fyrir mótmælunum. The Guardian segir að mótmæli hafi til dæmis verið boðuð þann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af