fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Mótmæli

Hörð átök í Hollandi þegar sóttvarnaaðgerðum var mótmælt

Hörð átök í Hollandi þegar sóttvarnaaðgerðum var mótmælt

Pressan
26.01.2021

Til harðra átaka kom á milli mótmælenda, sem mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda, og lögreglu í Amsterdam og Eindhoven í Hollandi á sunnudaginn. Á laugardaginn var kveikt í sýnatökustöð þar sem kórónuveirusýni eru tekin. Svo virðist sem óánægja með harðar sóttvarnaaðgerðir sé að brjótast út í aukinni hörku, ofbeldi og skemmdarverkum. New York Times segir að svo virðist sem tveggja vikna útgöngubann, sem gildir frá 9 á kvöldin, Lesa meira

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Biden – Ef þau væru frá Black Lives Matter hefðu þau fengið allt aðra meðferð

Pressan
08.01.2021

Því hefur verið velt upp í Bandaríkjunum og víðar hvað hefði gerst í árásinni á Capitol Hill á miðvikudaginn ef um svarta mótmælendur hefði verið að ræða en ekki hvíta hægrimenn sem styðja Donald Trump sitjandi forseta? Margir eru þeirrar skoðunar að þá hefði verið tekið öðruvísi og harðar á mótmælendunum en gert var á miðvikudaginn. Joe Biden, verðandi forseti, segir að Lesa meira

Pólska ríkisstjórnin frestar gildistöku nýrra laga um þungunarrof

Pólska ríkisstjórnin frestar gildistöku nýrra laga um þungunarrof

Eyjan
05.11.2020

Hægristjórnin í Póllandi hefur ákveðið að fresta gildistöku nýs og umdeilds dóms stjórnlagadómstóls landsins um þungunarrof. Samkvæmt dómnum verður þungunarrof nær algjörlega bannað. Hann hefur vakið mikla reiði í Póllandi og varð hann kveikjan að mestu mótmælum í landinu síðan það losnaði undan oki kommúnismans. Michal Dworczyk, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, sagði við pólska fjölmiðla að umræður um málið standi yfir Lesa meira

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Næstum þriðji hver Þjóðverji telur að leynileg öfl stýri heiminum

Pressan
25.09.2020

Þjóðverjar hafa verið iðnir við að mótmæla aðgerðum stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og samsæriskenningar eiga upp á pallborðið hjá mörgum. Niðurstöður nýrrar könnunar sýna að þriðji hver Þjóðverji telur öruggt eða líklegt að heiminum sé stýrt af leynilegum öflum. Það var Konrad Adenauser-Stiftung sem gerði könnunina. Í ljós kom að 11% eru vissir um að „til Lesa meira

Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor

Tveir lögreglumenn skotnir í Louisville í mótmælum vegna máls Breonna Taylor

Pressan
24.09.2020

Tveir lögreglumenn voru skotnir í Louisville í Kentucky í Bandaríkjunum í gærkvöldi að staðartíma. Þetta gerðist þegar mótmælt var í borginni eftir að ljóst var að enginn lögreglumaður yrði ákærður fyrir drápið á Breonna Taylor í mars. Taylor, sem var 26 ára, var skotin til bana á heimili sínu þegar lögreglan réðst til inngöngu á grunni rangra upplýsinga um fyrrum unnusta Taylor. Í gær Lesa meira

Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum

Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum

Pressan
03.09.2020

Á laugardaginn leysti lögreglan í Berlín upp mótmæli þar sem reglum yfirvalda, sem eiga að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar, var ekki fylgt. Mótmælin beindust einmitt gegn þessum reglum. En nú hafa reglurnar verið hertar enn frekar. Borgarstjórnin í Berlín ákvað á þriðjudaginn að nú verði skylt að nota andlitsgrímu í mótmælum ef fleiri en 100 taka þátt. Fram Lesa meira

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Mæður í „hvítustu borg Bandaríkjanna“ snúast gegn Trump – „Ég er mjög ósátt við aðgerðir þínar“

Pressan
27.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur gripið til þess ráðs að senda alríkslögreglumenn til borga þar sem honum finnst yfirvöld ekki hafa tekið á mótmælendum af nægilega mikilli festu. Þessar borgir eiga það sameiginlegt að þar eru Demókratar við völd. Með þessu er Trump að reyna að afla sér stuðnings kjósenda fyrir forsetakosningarnar í nóvember með því að vera forseti Lesa meira

Trump hótar hörðum aðgerðum gegn mótmælendum

Trump hótar hörðum aðgerðum gegn mótmælendum

Pressan
24.07.2020

„Forsetinn hefur algjörlega misskilið orsakir og afleiðingar. Tugir ef ekki hundruðir alríkislögreglumanna hafa komið hingað og gert ástandið enn verra. Nærvera þeirra hefur leitt af sér meira ofbeldi og skemmdarverk.“ Þetta sagði Ted Wheeler, borgarstjóri í Portland, í samtali við CNN og hvatti Donald Trump, forseta, til að kalla lögreglusveitir sínar frá borginni. Trump stærir Lesa meira

Styttur af þrælahöldurum eiga það á hættu að vera velt af stöllum sínum

Styttur af þrælahöldurum eiga það á hættu að vera velt af stöllum sínum

Pressan
12.06.2020

Í kjölfar þess að styttu af þrælahaldara var hent í á í Bristol, er farin af stað bresk hreyfing sem vinnur að því að fjarlægja minnismerki sem sýna kynþáttafordóma. Gömul barátta er því hafin á nýjan leik í Oxford. Um 2.000 manns höfðu safnast saman í Oxford, en hávaðinn frá lögregluþyrlunni, sem flaug yfir hópinn Lesa meira

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Margir úr þjóðvarðliðinu smitaðir af kórónuveirunni eftir mótmæli

Pressan
11.06.2020

Hermenn í þjóðvarðliðinu í Washington D.C. hafa greinst smitaðir af kórónaveirunni.  Þetta gerðist eftir að þeir höfðu verið á vakt við mótmæli í höfuðborginni síðustu daga. Talskona þjóðvarðliðsins, Brooke Davis, segir að til að tryggja starfsöryggi sé ekki hægt að upplýsa um fjölda smitaðra. Hún segir staðfest sé að smit hafi greinst hjá hluta þeirra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af