10.000 býflugur blönduðu sér í mótmæli – 7 lögreglumenn stungnir
PressanFjórir býflugnabændur voru handteknir á mánudaginn eftir mótmæli við forsetahöllina í Santiago í Chile. Hunangsframleiðendur hafa lengi átt í vandræðum vegna mikilla þurrka í landinu sem hafa haft neikvæð áhrif á fæðuuppsprettu býflugna, til dæmis blóm og korn. Söfnuðust býflugnabændur því saman við forsetahöllina til að mótmæla og krefjast aðstoðar frá stjórnvöldum. Þurrkar eru ekki óalgengir í Chile en sá ofurþurrkur Lesa meira
Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum
PressanMiklar óeirðir brutust út í nokkrum borgum og bæjum í Hollandi í gærkvöldi. Fólk safnaðist saman til að mótmæla hertum sóttvarnareglum í landinu. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í Groningen, Leeuwarden, Enschede og Tilburg. Í Enschede, sem liggur við þýsku landamærin, voru að minnsta kosti fimm handteknir fyrir að efna til óeirða og hvetja til ofbeldis segir í tilkynningu frá Lesa meira
Hart tekið á mótmælendum á Kúbu
PressanKommúnistastjórnin á Kúbu lét í gær handtaka fjölda baráttumanna fyrir lýðræði en boðað hafði verið til mótmæla víða um landið. Yfirvöld höfðu lagt bann við mótmælunum en markmið þeirra var að krefjast lausnar allra pólitískra fanga. Mótmælin áttu að fara fram síðdegis í gær en ekki varð úr þeim þar sem götur höfuðborgarinnar Havana voru fullar af Lesa meira
Rúmlega hálf milljón indverskra bænda mótmælti
PressanÍ gær söfnuðust rúmlega 500.000 bændur saman í Muzaffarnagar á Indlandi til að mótmæla þremur nýjum lögum um landbúnað og þrýsta á ríkisstjórnina um að draga þau til baka. Bændurnir segjast ætla að mótmæla í öllum bæjum Uttar Pradesh, fjölmennasta ríkis landsins, til að þrýsta á ríkisstjórnina. Þetta eru fjölmennustu mótmæli bænda í landinu í tæpt ár en þeir Lesa meira
Sólveig Lilja mótmælandi er starfandi dagforeldri
FréttirEins og DV skýrði frá í gær þá var Sólveig Lilja Óskarsdóttir handtekin vegna óspekta á Suðurlandsbraut þar sem barnshafandi konur biðu í röð eftir að komast í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Að sögn lögreglunnar var Sólveig handtekin fyrir óspektir á almannafæri og fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglunnar, meðal annars um að setja upp Lesa meira
Mótmælin á Kúbu valda Joe Biden vanda
PressanNýleg mótmæli gegn kommúnistastjórninni á Kúbu valda Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og stjórn hans ákveðnum vanda því stóra spurningin er hvað sé í raun hægt að gera til að styðja mótmælendur og almenning á Kúbu. Mótmæli brutust út í borgum og bæjum á Kúbu á sunnudaginn þar sem fólk mótmælti slæmum lífskjörum, matarskorti, lyfjaskorti og slælegum viðbrögðum yfirvalda Lesa meira
Tugir handteknir á Kúbu eftir mótmæli gegn kommúnistastjórninni
PressanTugir hafa verið handteknir í kjölfar fjölmennustu mótmæla gegn kommúnistastjórninni áratugum saman. Mörg þúsund manns mótmæltu stjórninni, slæmu efnahagsástandi og skorti á lyfjum og matvælum á sunnudaginn. Fólk er einnig óánægt með viðbrögð stjórnarinnar við heimsfaraldrinum. BBC skýrir frá þessu og segir að mótmælin séu mjög athyglisverð í ljósi þess að þeim sem gagnrýna stjórnvöld sé Lesa meira
Mörg þúsund manns mótmæltu á Kúbu – „Niður með einræðisstjórnina“
PressanMörg þúsund Kúbverjar mótmæltu ríkisstjórn landsins í gær í mörgum borgum og bæjum. Þeir hrópuðu meðal annars: „Niður með einræðisstjórnina.“ Mótmæli eru ekki daglegt brauð á Kúbu og allt andóf gegn kommúnistastjórninni er venjulega barið niður af hörku. Mótmælin hófust í San Antonio de los Banos, 50.000 manna bæ sunnan við höfuðborgina Havana, í kjölfar heimsóknar Miguel Díaz-Canel, forseta. Skömmu síðar höfðu mótmælin Lesa meira
„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“
PressanFrá því að herinn í Mjanmar rændi völdum þann 1. febrúar hafa hermenn drepið rúmlega 700 óbreytta borgara sem hafa mótmælt valdaráninu. Á föstudaginn er talið að hermenn hafi drepið rúmlega 80 manns í Bago en samtökin Assistance Association for Political Prisoners telja að mun fleiri hafi verið drepnir. Fjölmiðlar í Mjanmar segja að óvissuna um fjölda látinna megi rekja til þess að Lesa meira
10.000 mótmæltu sóttvarnaaðgerðum í Vín
PressanFjórir lögreglumenn slösuðust þegar til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglunnar í Vín í Austurríki í gær. Fólkið var að mótmæla þeim sóttvarnaaðgerðum sem gripið hefur verið til vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Lögreglan tilkynnti á laugardaginn að bann hefði verið sett við mótmælum eftir að um 10.000 manns tóku þátt í svipuðum mótmælum fyrr í janúar. En Lesa meira