fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Mótmæli

Lilja Rafney skrifar: Vér mótmælum öll!

Lilja Rafney skrifar: Vér mótmælum öll!

Eyjan
14.07.2023

Nú þegar Strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann, þegar allt er vaðandi af þorski á grunnslóð þá er ekki skrítið að sjómenn rísi upp og mótmæli við Alþingishúsið á laugardaginn aðgerðarleysi stjórnvalda við að efla og tryggja Strandveiðar í 48 daga! Vilji er allt sem þarf Mér, sem Lesa meira

Sjómenn frömdu mótmælagjörning

Sjómenn frömdu mótmælagjörning

Fréttir
12.07.2023

Hópur sjómanna kom saman í nótt við Alþingishúsið til að fremja gjörning sem hugsaður er til mótmæla stöðvun á strandveiðum. Samkvæmt tilkynningu frá Fiskistofu verða veiðarnar stöðvaðar frá og með deginum í dag. Skip sem er með strandveiðileyfi má þó veiða í dag að því gefnu að það hafi áður verið með veiðileyfi. Svandís Svavarsdóttir Lesa meira

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Heimurinn bíður – Hvað gerir Xi?

Pressan
28.11.2022

Xi Jinping, forseti Kína, stendur frammi fyrir því að þurfa að taka erfiða ákvörðun og að mati sérfræðinga er ekki öruggt að hann muni taka þessa ákvörðun. Allt snýst þetta um sívaxandi mótmæli í Kína vegna stefnu stjórnvalda hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar. Stefnan sem er rekin veitir ekkert svigrúm og hefur í för með sér að Lesa meira

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Tölvuþrjótar hökkuðu beina útsendingu íranska ríkissjónvarpsins – Settu skotskífu á höfuð Ayatollans

Pressan
10.10.2022

Íranskir sjónvarpsáhorfendur munu væntanlega ekki gleyma útsendingu ríkissjónvarpsins á laugardagskvöldið. Tölvuþrjótar komust inn í útsendinguna og settu inn mynd af Ali Khamenei, leiðtoga landsins, með skotskífu á höfðinu. BBC skýrir frá þessu og birtir upptöku af þessu. Umræðuþáttur var í sjónvarpssal þegar aðili, með hvíta grímu, birtist á skjánum og síðan mynd af Ali Khamenei með skotskífu á höfðinu. Lesa meira

Segir að þrennt komi í veg fyrir að mótmæli Rússa knýi fram breytingar

Segir að þrennt komi í veg fyrir að mótmæli Rússa knýi fram breytingar

Fréttir
28.09.2022

Allt frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu allt að 300.000 karla á fimmtudaginn hefur fólk mótmælt herkvaðningunni og stríðsrekstrinum á götum bæja og borga í Rússlandi. Lögreglan hefur ekki tekið mótmælendur neinum vettlingatökum. Mannréttindasamtökin OVD-Info segja að rúmlega 2.000 mótmælendur hafi verið handteknir. Margir þeirra hafi síðan verið kvaddir beint í herinn. En það er enn Lesa meira

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Uppreisn gegn Pútín kraumar í Dagestan – „Getur breytt stemmningunni í öllu landinu“

Fréttir
27.09.2022

Kveikt er í myndum af Vladímír Pútín. Reiðar konur ráðast á lögreglumenn. Öskrað er „við erum ekki blind“ og „það var Rússland sem réðst á Úkraínu“ eða „börnin okkar eiga ekki að enda sem áburður“. Þetta er sumt af því sem heyrist og sést á ótal myndbandsupptökum, sem hefur verið dreift síðustu daga á samfélagsmiðlum, af atburðum Lesa meira

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Mótmælin halda áfram í Íran þrátt fyrir aðvaranir stjórnvalda

Pressan
26.09.2022

Þrátt fyrir aðvaranir íranskra dómstóla halda mótmælin áfram í landinu en þau hafa nú staðið yfir í tíu daga. Þau hófust eftir að Mahsa Amini, 22 ára, lést á meðan hún var í haldi siðferðislögreglu landsins. Gholamhossein Mohseni Ejei, yfirmaður írönsku dómstólanna, sagði um helgina að hann „leggi áherslu á að brugðist verði við af festu, án þess að Lesa meira

10.000 býflugur blönduðu sér í mótmæli – 7 lögreglumenn stungnir

10.000 býflugur blönduðu sér í mótmæli – 7 lögreglumenn stungnir

Pressan
05.01.2022

Fjórir býflugnabændur voru handteknir á mánudaginn eftir mótmæli við forsetahöllina í Santiago í Chile. Hunangsframleiðendur hafa lengi átt í vandræðum vegna mikilla þurrka í landinu sem hafa haft neikvæð áhrif á fæðuuppsprettu býflugna, til dæmis blóm og korn. Söfnuðust býflugnabændur því saman við forsetahöllina til að mótmæla og krefjast aðstoðar frá stjórnvöldum. Þurrkar eru ekki óalgengir í Chile en sá ofurþurrkur Lesa meira

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Pressan
22.11.2021

Miklar óeirðir brutust út í nokkrum borgum og bæjum í Hollandi í gærkvöldi. Fólk safnaðist saman til að mótmæla hertum sóttvarnareglum í landinu. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í Groningen, Leeuwarden, Enschede og Tilburg. Í Enschede, sem liggur við þýsku landamærin, voru að minnsta kosti fimm handteknir fyrir að efna til óeirða og hvetja til ofbeldis segir í tilkynningu frá Lesa meira

Hart tekið á mótmælendum á Kúbu

Hart tekið á mótmælendum á Kúbu

Pressan
16.11.2021

Kommúnistastjórnin á Kúbu lét í gær handtaka fjölda baráttumanna fyrir lýðræði en boðað hafði verið til mótmæla víða um landið. Yfirvöld höfðu lagt bann við mótmælunum en markmið þeirra var að krefjast lausnar allra pólitískra fanga. Mótmælin áttu að fara fram síðdegis í gær en ekki varð úr þeim þar sem götur höfuðborgarinnar Havana voru fullar af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af