Telegram er samskiptamáti öfgahægrimanna og mótmælenda víða um heim
Pressan29.05.2021
Um hálfur milljarður manna um allan heim notar samskiptaforritið Telegram. Í ríkjum þar sem einræðisherrar og stjórnvöld, sem kúga þegna sína, eru við völd nota aðgerðasinnar forritið mikið. Á Vesturlöndum hafa hryðjuverkamenn og hópar, sem hika ekki við að beita ofbeldi, notað forritið. Þegar mótmælendur flykkjast út á götur í Hvíta-Rússlandi eða þegar mótmælendur í Hong Kong ræða saman þá er Lesa meira