fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

mótefni

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Ný rannsókn – Mótefni gegn COVID-19 endast í minnst 9 mánuði í líkamanum eftir smit

Pressan
17.02.2021

Meirihluti þeirra sem hafa veikst af COVID-19 er með mótefni gegn veirunni í líkamanum í að minnsta kosti níu mánuði eftir að smit var staðfest. Þetta sýna niðurstöður nýrrar stórrar sænskrar rannsóknar. Niðurstöðurnar sýna einnig að mjög litlar líkur eru á að fólk smitist aftur af veirunni. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin Lesa meira

Magn mótefnis gegn kórónuveirunni dregst hratt saman eftir smit

Magn mótefnis gegn kórónuveirunni dregst hratt saman eftir smit

Pressan
04.11.2020

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að magn mótefna gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, minnki „frekar hratt“ eftir að fólk smitast. Mótefni eru stór og mikilvægur hluti af vörnum ónæmiskerfis líkamans og koma í veg fyrir að veiran komist inn í frumur líkamans. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn við The Imperial College London hafi Lesa meira

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fólk með mótefni gegn Covid-19 má ekki heimsækja fólk í sóttkví – „Gæti mögulega borið snertismit frá öðrum“

Fréttir
09.08.2020

Með auknum smitum og fjölda fólks í sóttkví vegna Corona-veirufaraldursins er mikilvægt að rýna í þá mistúlkun sem á sér gjarnan stað þegar einstaklingar fara að túlka sóttvarnarreglur. Eitthvað hefur borið á þeim umræðum að þeir sem hafa greinst með mótefni við Covid-19 geti umgengist fólk í sóttkví og einangrun þar sem viðkomandi á ekki að geta Lesa meira

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Engin mótefni gegn COVID-19 í blóði fyrsta belgíska sjúklingsins

Pressan
11.05.2020

Hinn 54 ára Philip Soubry var fyrsti Belginn sem greindist með COVID-19 eftir að hann var fluttur heim frá Wuhan í Kína í byrjun febrúar en þar átti veiran líklega upptök sín. Nýjar rannsóknir á honum sýna að hann er ekki með mótefni gegn veirunni, sem veldur COVID-19, í líkama sínum. Vísindamenn vita ekki hver Lesa meira

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Mótefni myndast ekki í öllum sem læknast af COVID-19

Pressan
14.04.2020

Þegar fólk sýkist af COVID-19 veirunni myndar líkaminn ónæmi gegn henni en hversu lengi varir það? Þetta var rætt á fréttamannafundi Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO í gær  þegar komið var inn á niðurstöður nýrrar kínverskrar rannsóknar. Það voru vísindamenn við Fudan háskólann í Shanghai sem rannsökuðu 175 manns sem voru smitaðir af COVID-19. Í ljós kom að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af