Morð í Motala
Pressan07.10.2022
Karlmaður á sextugsaldri var handtekinn í Motala í Svíþjóð í gærkvöldi. Hann er grunaður um morð. Lögreglunni barst tilkynning um gróft ofbeldisbrot klukkan 21. 32. Á vettvangi fannst illa særður einstaklingur sem lést síðar á sjúkrahúsi. Aftonbladet segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá hafi rannsókn staðið yfir í alla nótt. Hún vildi ekki skýra frá tengslum mannsins Lesa meira