fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Mossack Fonseca

Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna

Réttarhöldum yfir Mossack og Fonseca frestað enn á ný – Lykilmenn Panamaskjalanna

Fréttir
22.02.2024

Réttarhöldin yfir lögmönnunum Jurgen Mossack, Ramon Fonseca og 30 öðrum hófust ekki í vikunni eins og boðað hafði verið. Dómari í Panamaborg sagði viðstöddum á mánudag að réttarhöldunum væri enn og aftur frestað. Lögmennirnir ráku lögfræðistofuna Mossack Fonseca sem var miðpunktur hneykslinu sem kallað var Panama-skjölin árið 2016 og sýndi að fjölmargir áhrifamenn heimsins áttu eignir í aflandsfélögum. Fjölmarga Íslendinga mátti finna í Panama-skjölunum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af