Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni
PressanFrá og með deginum í dag og til og með 19. júní fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní. Lesa meira
Einn frægasti krókódíll heims er dauður
PressanKrókódíllinn Saturn drapst á föstudaginn í dýragarði í Moskvu. Hann varð 84 ára. Saturn var svokallaður Mississippi-alligator sem er í krókódílafjölskyldunni. Það sætir svo sem ekki tíðindum að krókódíll drepist en Saturn var líklegast frægasti krókódíll heims. Hann var á sínum tíma sagður krókódíll Hitlers en það var ekki rétt. Hann fæddist í Bandaríkjunum en Lesa meira
Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?
PressanÞann 22. apríl birtu rússnesku læknarnir Alexander Shulepov og Alexander Kosyakin myndband á YouTube. Í því sögðu þeir frá því að þeir væru neyddir til að vinna þrátt fyrir að Shulepov væri smitaður af COVID-19. Báðir störfuðu þeir sem læknar á sjúkrabílum. Þremur dögum síðar birti Shulepov annað myndband á YouTube þar sem hann dró, Lesa meira
300 sprengjuhótanir á einum degi – Höfðu áhrif á 50.000 manns
PressanUndanfarna daga hefur sprengjuhótunum rignt yfir Rússland en í gær fóru þær algjörlega úr böndunum. Þá bárust um 300 sprengjuhótanir í Moskvu einni og beindust þær gegn skólum og verslunarmiðstöðvum. Interfax segir að yfirvöldum í Moskvu hafi borist tæplega 300 sprengjuhótanir í gær og hafi þurft að gera um 50.000 manns að yfirgefa byggingar í Lesa meira