fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

moska í reykjavík

Lenya Rún harðorð – „Þessi alhæfing um að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur er auðvitað alveg út í hött“

Lenya Rún harðorð – „Þessi alhæfing um að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur er auðvitað alveg út í hött“

Eyjan
20.02.2024

Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, segir fáfræði ríkja hér á landi gagnvart islam og múslimum. Það sé út í hött að ein trú sé ofbeldisfyllri en önnur. Þetta skrifar Lenya í langri færslu á Facebook í dag. Tilefnið er stutt frétt á mbl.is um endurnýjun umsóknar um moskubyggingu í Reykjavík. Fjölmargar neikvæðar og sumar hverjar orðljótar athugasemdir eru ritaðar undir fréttina. Þegar þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af