Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
FréttirHalldór Laxness Halldórsson leikari, höfundur og uppistandari segist vera með Mosfellsbæ á heilanum. Halldór sem er betur þekktur sem Dóri DNA segir bæinn sjaldnast verið skipulagðan undir mannlíf. „Heilu hverfin án allrar þjónustu og ekkert rými sjáanlegt fyrir einhverja almennilega stemningu – fyrir einhverja spennandi framtíðarsýn á bæinn,“ segir Dóri á X. Segir hann að Lesa meira
Ólga í Mosfellsbæ vegna opnunar meðferðarheimilis fyrir unglinga – Bæjarstjóri segir upplýsingar um gæsluvarðhald í Kveik villandi
FréttirÍbúar í Mosfellsbæ deila um opnun nýs meðferðarheimilis fyrir unglinga að Skálatúni. Sumir nágrannar eru uggandi og segja starfsemina ekki eiga heima í íbúðahverfi. Dreifibréfi hefur verið dreift þar sem bent er á að málið hafi aldrei verið kynnt fyrir íbúum. Bæjarstjóri segir upplýsingar í Kveik villandi og reynt sé að koma réttum upplýsingum til Lesa meira
Mosfellsbær ætlar að bregðast við erfiðri stöðu í barnaverndarmálum
FréttirVegna fréttar DV í gær um erfiða stöðu barnaverndarmála í Mosfellsbæ og mikla fjölgun tilkynninga til barnaverndar hefur Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri komið því á framfæri við fréttamann að samþykkt hafi verið í bæjarstjórn í lok ágúst að tillögur um sérstakar aðgerðir í málaflokknum verði að liggja fyrir þegar fjárhagsáætlun næsta árs verður lögð fram. Regína Lesa meira
Mikill þungi barnaverndarmála í Mosfellsbæ
FréttirStaða barnaverndarmála í Mosfellsbæ var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær en hafði áður verið rædd á fundi velferðarnefndar. Í minnisblaði sem birt er með fundargerð fundarins, á heimasíðu sveitarfélagsins, kemur meðal annars fram að mikið álag er á starfsmönnum málaflokksins hjá bænum og ráða hefur þurft utanaðkomandi verktaka vegna mikillar fjölgunar mála. Miðað Lesa meira
Strætó biður eigendur sína aftur um meiri pening
FréttirStrætó b.s. hefur óskað eftir sérstöku fjárframlagi frá eigendum félagsins, sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Nemur heildarupphæðin 188 milljónum króna. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem að Strætó óskar eftir auka fjárframlagi frá sveitarfélögunum. Í lok síðasta árs óskaði Strætó eftir því að sveitarfélögin leggðu því til tæplega 352 milljónir króna til að Lesa meira
Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó
FréttirBorgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira
Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög
FréttirInnviðaráðuneytið hefur úrskurðað að lóðaúthlutun í Mosfellsbæ sem kærð var til ráðuneytisins í lok síðasta árs sé ólögmæt. Lóðin var auglýst til úthlutunar og loks úthlutað til fyrirtækis en tvö önnur fyrirtæki sem sótt höfðu um lóðina lögðu fram sameiginlega stjórnsýslukæru til ráðuneytisins og sögðu meðal annars bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa breytt skilmálum úthlutunarinnar eftir Lesa meira
Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli
EyjanÞær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira
Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“
FréttirÁ hverjum degi rignir golfboltum í tugatali yfir íbúðahverfi í Mosfellsbæ. Íbúi segir mildi að enginn manneskja hafi stórslasast af þessum völdum en íbúar hafa þurft að sitja uppi með tjón á húsum sínum og bílum. Bæjarstjóri segist vera í samtali við Golfklúbb Mosfellsbæjar um lausnir. „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til Lesa meira
Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“
FréttirMyndband er núna í dreifingu á samfélagsmiðlum af handtöku sérsveitarinnar í Mosfellsbæ. Hinn handtekni hafði ógnað fólki með hnífi í verslun. „Þeir eltu hann og hann var kominn í öngstræti þarna inni í Álafosskvosinni,“ segir Jón Julíus Elíasson, garðyrkjumeistari sem býr þarna í nágrenninu. Hann var á leið út í vinnubílinn sinn á þriðjudaginn þegar Lesa meira