Nýtt trend í mikilli sókn – „Hoppríðingar“ til að missa ekki meydóminn
PressanVissir þú að ef þriðji aðilinn hoppar á rúminu á meðan karl og kona liggja þar og getnaðarlimur karlsins er inni í konunni þá teljast það ekki vera samfarir? Þetta telja ungir mormónar að minnsta kosti og telja sig hafa fundið leið til að stunda kynlíf án þess að missa mey- eða sveindóminn í leiðinni, Lesa meira
Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra
PressanÞegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Myndin er aðgengileg á Netflix og er óhætt að segja Lesa meira
Hvernig gat Warren Jeffs náð ógnvænlegum tökum á söfnuði sínum?
FókusAllt frá því að Briell Decker var lítil stúlka vissi hún hver framtíð hennar yrði, hver örlög hennar yrðu. Hennar beið það sama og systra hennar. En þegar dagurinn rann upp skalf hún og nötraði. „Komdu og sestu í kjöltu mína,“ sagði Warren. Briell var skelfingu lostin, 18 ára og nýorðin kona Warrens Jeffs, númer Lesa meira
Fyrsta borgaralega giftingin þvinguð upp á landsmenn
FókusUndanfarin ár hafa ríflega 20 prósent af öllum hjónavígslum verið borgaralegar en sá réttur hefur ekki alltaf verið til staðar. Árið 1874 fengu Íslendingar stjórnarskrá að gjöf frá konungi og ári síðar reyndi fyrst á ákvæði hennar er varða þessi borgaralegu réttindi, þegar mormónapar vildi giftast. Presturinn kærði giftinguna Í Vestmannaeyjum bjó hópur mormóna Lesa meira
TÍMAVÉLIN: Átti 56 eiginkonur og þráði gröfina
FókusSpámaðurinn Joseph Smith er þekktasti mormóni sögunnar enda stofnaði hann kirkjuna í New York-fylki árið 1830. Annar spámaður, Brigham Young, er ekki síður mikilvægur því að hann mótaði söfnuðinn, fann honum fótfestu í Utah og fór í stríð við Bandaríkjastjórn til að verja hann. Á þessum tíma var fjölkvæni grundvöllur að fjölskylduskipulagi mormóna enda predikaði Lesa meira