fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Morgunmatur

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Næstum því ólöglegar Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi

Matur
14.10.2018

Ef þig vantar smá tilbreytingu í lífið og langar ekki að gera hefðbundnar, amerískar pönnukökur enn einu sinni, þá mælum við með þessum Snickers-tryllingi sem brýtur allar morgunverðarreglur. Snickers-pönnukökur með Snickers-sírópi Hráefni – Pönnukökur: 1 1/2 bolli hveiti 1 msk. sykur (má sleppa) 1 tsk. lyftiduft 3/4 tsk. matarsódi 1 egg 1 1/3 bolli sýrður Lesa meira

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Matur
10.10.2018

Þessi uppskrift kemur af bloggsíðunni The Glowing Fridge þar sem er að finna alls konar uppskriftir í hollari kantinum. Ristað brauð með lárperu hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, en þessi uppskrift af þessum vinsæla rétt er einstaklega einföld. Ristað brauð með lárperu Hráefni: 2 brauðsneiðar, ristaðar ½-1 lárpera, þroskuð handfylli grænsprettur 3 gúrkusneiðar, skornar Lesa meira

Enginn sykur, engin egg, engin olía: Bananamúffur í morgunmat

Enginn sykur, engin egg, engin olía: Bananamúffur í morgunmat

Matur
03.10.2018

Hver segir að það megi ekki fá sér köku í morgunmat? Enginn hér á matarvefnum allavega – sérstaklega ekki þegar um ræðir svona bragðgóðar múffur sem eru tiltölulega hollar. Bananamúffur Hráefni: 1 bolli haframjöl ½ bolli heilhveiti ¾ bolli hunang ½ bolli jógúrt 1 tsk vanilludropar 1 tsk matarsódi 1 tsk lyftiduft 5 meðalstórir bananar Lesa meira

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Besta letibrauðið: „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út“

Matur
02.10.2018

Það er fátt betra en nýbakað brauð, en Guðrún Hálfdánardóttir lumar á afskaplega einföldu brauði sem bakað er í leirpotti. Uppskriftina fékk hún frá vinkonu sinni Ernu Herbertsdóttur, en uppruni uppskriftarinnar liggur ekki ljós fyrir. „Ég hef bakað mörg brauð í gegnum tíðina en þetta slær þau öll út. Það er svakalega einfalt og fljótlegt, Lesa meira

Hressandi þeytingur úr jarðarberjum og rabarbara – leynihráefnið kemur á óvart

Hressandi þeytingur úr jarðarberjum og rabarbara – leynihráefnið kemur á óvart

Matur
01.10.2018

Margir byrja daginn á ávaxta- eða grænmetisþeytingum, en hér er einn skotheldur sem kemur svo sannarlega á óvart. Leynihráefnið er haframjöl, sem verður til þess að þeytingurinn verður mun saðsamari. Jarðarberja- og rabarbaraþeytingur Hráefni: 2 msk haframöl 1/4 bolli mjólk að eigin vali 1 1/2 bolli frosin jarðarber 1/2 bolli rabarbari (eða einn meðalstór stilkur) Lesa meira

Ketó-liðar athugið: Þessar pönnukökur gera morguninn betri

Ketó-liðar athugið: Þessar pönnukökur gera morguninn betri

Matur
30.09.2018

Þeir sem fylgja svokölluðu ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði, ættu að leggja þessa uppskrift á minnið. Hér eru komnar dúnmjúkar pönnukökur sem gera morguninn bara örlítið betri. Horfið á myndbandið og lesið svo uppskriftina hér fyrir neðan. Ketó-pönnukökur Hráefni: ½ bolli möndlumjöl 115 g mjúkur rjómaostur 4 stór egg 1 tsk rifinn sítrónubörkur smjör til að Lesa meira

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Skinkuhorn detta aldrei úr tísku

Matur
27.09.2018

Það er fátt vinsælla á veisluborðum en dúnmjúk og bragðgóð skinkuhorn. Hér er uppskrift að einum slíkum, en velkomið er að leika sér með uppskriftina og fylla hornin með einhverju öðru en skinku. Skinkuhorn Hráefni: 1 pakki þurrger 2 bollar mjólk 1 msk sykur 1 tsk salt 1 kíló af hveiti 100 g smjör (brætt) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af