Morgunverðarmúffur meistaranna
MaturÞessar morgunverðarmúffur eru algjörlega dásamlegar – æðisleg blanda af hindberjum og súraldin. Súraldin- og hindberjamúffur Toppur – Hráefni: 2 tsk. súraldinbörkur, rifinn 1/3 bolli sykur 1/4 bolli hveiti 4 msk. smjör, skorið í teninga Aðferð: Blandið þurrefnum saman í skál og vinnið smjörið saman við með höndunum. Geymið í ísskáp á meðan þið búið til Lesa meira
Bestu pönnukökur í heimi: Sjáið uppskriftina
MaturÞað er að koma helgi og þá er tilvalið að bjóða í brönsj og gleðjast saman yfir gómsætum mat. Hér er uppskrift að bestu pönnukökum sem við höfum smakkað sem svíkja engan. Bestu pönnukökurnar Hráefni: 1 bolli hveiti 4 msk. sykur 2 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt ¾ bolli mjólk 1¼. tsk vanilludropar 6 msk. Lesa meira
Heimsins bestu vöfflur: Gerðu Bóndadaginn aðeins betri
MaturÞað er fátt betra en nýbökuð vaffla með rjóma og sultu, eða smjöri og osti eins og margir kjósa að borða þær. Hér er skotheld uppskrift að vöfflum sem gera þennan Bóndadag aðeins betri. Heimsins bestu vöfflur Hráefni: 2 1/4 bollar hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi smá sjávarsalt 2 egg 80 g brætt Lesa meira
Eggjahræran sem allir eiga eftir að tala um
MaturEggjahrærur eru vinsæll morgunmatur, en hér er á ferð einstaklega bragðgóð eggjahræra sem á eftir að vekja mikla lukku hjá þeim sem hana borða. Eggjahræra með tómötum og feta osti Hráefni: 1 msk. ólífuolía 2 msk. laukur, smátt skorinn ½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt 2 egg, þeytt salt og pipar ¼ bolli fetaostur 1 Lesa meira
Ketó-brönsj: Beikonvafinn aspas með chili smjörsósu
MaturSíðustu helgi langaði mig að hafa eitthvað extra gott í hádegismatinn sem myndi að sama skapi passa inní keto matarræðið mitt. Ég átti til ferskan aspas og úr varð þessi æðislegi réttur sem er með brönsj ívafi. Beikonvafinn aspas Hráefni: ferskur aspas (ég var með 6 stykki á mann) 1 pakki beikon egg hvítlaukskrydd salt Lesa meira
Sunneva Einars: Auðveldar próteinpönnsur fyrir einn
MaturSamfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir er dugleg að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með sínu daglega lífi. Eitt af því sem Sunneva hefur sagst ætla að gera meira af á Instagram er að sýna frá mataræði sínu. https://www.instagram.com/p/Bsx3h5NgM-B/ Það gerði hún svo sannarlega í gær þegar hún bauð fylgjendum sínum upp á uppskrift að auðveldum Lesa meira
Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn
MaturOfurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar. „Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til Lesa meira
Morgunverðarpítsa sem setur tóninn fyrir daginn
MaturÞað getur orðið ansi leiðigjarnt að borða sama morgunverðinn morgun eftir morgun. Því mælum við með þessari ljúffengu morgunverðarpítsu sem er algjörlega stórkostleg. Hægt er að búa botninn til deginum áður og raða síðan á hann um morguninn. Morgunverðarpítsa Hráefni: 1½ bolli ristaðar valhnetur 5 stórar döðlur án steins 3 bollar granola 3 msk. hunang Lesa meira
Glútenfríar pönnukökur sem bráðna í munni
MaturFjölmargir glíma við glútenóþol eða -ofnæmi og þurfa að vanda valið þegar kemur að mat. Hér er frábær uppskrift að glútenfríum pönnukökum sem virkilega bráðna í munni. Glútenfríar pönnukökur Hráefni: 1/3 bolli grísk jógúrt 2 msk. hlynsíróp 3 stór egg, aðskilin 2 msk. smjör, brætt 1/3 bolli kókoshveiti 1/2 tsk. matarsódi smá salt Aðferð: Blandið Lesa meira
Morgunmaturinn sem gerir daginn miklu betri
MaturSvokallað French Toast er einstaklega huggulegur morgunmatur eða tilvalinn réttur í dögurð en hér er ein einföld og æðisleg uppskrift að þessum gómsæta brauðrétt. French Toast með kanil og hlynsírópi Hráefni: 1 brauðhleifur 8 stór egg 1 1/2 bolli nýmjólk 2/3 bolli rjómi 1/4 bolli hlynsíróp 1/4 bolli sykur 1/2 tsk. vanilludropar 1 1/2 tsk. Lesa meira