Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira
Sakar Morgunblaðið um hómófóbíu: Ólíklegt að eyðublaðabreyting leiði til Orwellísks samfélags
EyjanRagnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novators, fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, sakar Staksteina Morgunblaðsins um hómófóbíu í dag, er þeir fjalla um aðgerðir Frakka til að fella út orðin „móðir“ og „faðir“ í skólalögum og nota þess í stað „foreldri 1,“ og „foreldri 2.“ Með þessu á að tryggja jafnrétti samkynhneigðra, sem orðin „móðir“ og „faðir“ geri ekki. Lesa meira
Helga Vala segir ritstjóra Moggans ítrekað fara með rógburð og níð
FréttirÍ pistli, sem Helga Vala Helgadóttir, skrifar í Morgunblaðið í dag fjallar hún um ástæður þess að hún skrifar reglulega pistla í Morgunblaðið. Pistill hennar í dag ber heitið: „Af hverju að skrifa í Morgunblaðið“. Óhætt er að segja að hún fari hörðum orðum um Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, í pistlinum. Hún byrjar á að Lesa meira
Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“
FréttirEyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er enn þá stærsti hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, með um rúman 23% hlut í gegnum hlutafélag sitt Ramses ehf. Þetta kemur fram í hagsmunaskráningu hans sem hann þurfti að skila inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Í samtali við DV sagði Eyþór að hann væri búinn að segja sig úr stjórn Árvakurs og hefði Lesa meira