fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Morgunblaðið

Morgunblaðið hneykslast á ráðningaferli seðlabankastjóra sem hafi þó reyndar ekki komið að sök eftir allt saman

Morgunblaðið hneykslast á ráðningaferli seðlabankastjóra sem hafi þó reyndar ekki komið að sök eftir allt saman

Eyjan
26.07.2019

Skipun nýs seðlabankastjóra hefur farið fyrir brjóstið á þeim sem hallast þykja til vinstri í stjórnmálum, ef marka má viðbrögðin síðustu daga. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir Ásgeir Jónsson þurfa að gera upp fortíð sína, þangað til njóti hann ekki trausts, sem hljóti að vera markmið með skipun hans. Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, segir Lesa meira

Skopmyndateiknari Moggans bregst við gagnrýni Björns Bjarnasonar með skopmynd

Skopmyndateiknari Moggans bregst við gagnrýni Björns Bjarnasonar með skopmynd

Eyjan
16.07.2019

Eyjan greindi frá því í gær að Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og stuðningsmaður þriðja orkupakkans, hefði sakað skopmyndateiknara Morgunblaðsins, Helga Sigurðsson, um áróður byggðan á upplýsingafölsunum, vegna skopmyndar hans um sæstreng. Það sem meira er, þá sakaði Björn skopmyndateiknarann um að vera hreinlega ekkert fyndinn. Sjá nánar: Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn:„Áróður reistur Lesa meira

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“

Björn segir skopmyndateiknara Morgunblaðsins ekkert fyndinn: „Áróður reistur á upplýsingafölsunum“

Eyjan
15.07.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn ötulasti baráttumaðurinn fyrir innleiðingu þriðja orkupakkans, gagnrýnir skopmynd Morgunblaðsins í dag sem fjallar um lagningu sæstrengs að fengnu samþykki Alþingis. Ber pistill hans heitið „Áróður í stað fyndni.“ Björn segir að myndin þjóni þeim tilgangi að gera lítið úr hugmynd Haraldar Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um að efnt yrði Lesa meira

Davíð um Morgunblaðið: „Ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki“

Davíð um Morgunblaðið: „Ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki“

Eyjan
27.06.2019

„Ein­hverj­ir hafa kvartað yfir því að Morg­un­blaðið hafi talið sig eiga sam­leið með 58 pró­sent­um stuðnings­manna Sjálf­stæðis­flokks­ins í orkupakka­mál­um. Blaðið bind­ur sig ekki við flokka en er þó ánægt með þenn­an fjölda sam­ferðamanna úr þess­um flokki.“ Svo ritar Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, í leiðara blaðsins í dag, hvar hann fjallar um skoðanakannanir og þriðja orkupakkann. Lesa meira

Davíð svarar Halldóri fullum hálsi – Segir Áslaugu og Þórdísi reynslulitlar: „Það kann ekki góðri lukku að stýra

Davíð svarar Halldóri fullum hálsi – Segir Áslaugu og Þórdísi reynslulitlar: „Það kann ekki góðri lukku að stýra

Eyjan
15.06.2019

Davíð Oddson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, , svarar Halldóri Blöndal, fyrrverandi ráðherra flokksins, fullum hálsi í Reykjavíkubréfi sínu í dag. Þar gagnrýnir hann stjórn Sjálfstæðisflokksins harðlega sem hann segir reynslulitla og tala niður til flokkssystkina sína. Halldór Blöndal gagnrýndi bréfaskrif Davíðs síðustu helgi þar sem hann boðaði endalok Sjálfstæðisflokksins. Kvað hann Davíð meðal Lesa meira

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eigendur Morgunblaðsins fóru ekki eftir fjölmiðlalögum – 200 milljónir settar í reksturinn í janúar

Eyjan
29.05.2019

Alls 200 milljónir voru settar inn í rekstur Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, þann 21. janúar síðastliðinn þegar hlutafé í Þórsmörk ehf. var aukið, en Þórsmörk er eigandi Árvakurs. Voru það Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og félög tengd Ísfélagi Vestmannaeyja sem lögðu til 160 milljónir fjárins, samkvæmt eigendalista á vef Fjölmiðlanefndar sem uppfærður var í gær og Lesa meira

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Eyjan
15.05.2019

Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í fyrra í kjölfar framúrkeyrslu við framkvæmdir, var sakaður um eineltistilburði af þremur fyrrverandi starfsmönnum Félagsbústaða í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, tók málið upp og sagði að málið hefði verið þaggað niður innan borgarkerfisins. Hefur Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur Lesa meira

Davíð Oddsson segir góða fólkið nota þetta „trix“ þegar rökunum sleppir: „Nær ágæt­um ár­angri“

Davíð Oddsson segir góða fólkið nota þetta „trix“ þegar rökunum sleppir: „Nær ágæt­um ár­angri“

Eyjan
07.05.2019

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er vafalaust leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag, hvar hann lýsir eftir uppnámi. Hann segir ýmis afbrigði íslenskrar umræðu, þegar tekist sé á um pólitísk álitaefni, vera vel þekkt: „Eitt er að skil­greina þann sem hef­ur gagn­stæða skoðun. Hann er sagður rasísk­ur. Yf­ir­leitt veit ásak­and­inn ekki hvað orðið þýðir. Eða hann er létt­fasísk­ur, Lesa meira

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Bjarni segir viðbrögðin vera „óþarfa upphlaup“ úr öllu samhengi: „Lítill hausverkur við hliðina á hinu“

Eyjan
18.03.2019

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, segir viðbrögð sveitarstjórnarfólks langt umfram efni þegar kemur að hugmyndum að skerðingu á framlögum til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er nemur 3,3 milljörðum á næstu tveimur árum, líkt og ráð er fyrir gert í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Var því borið við að ekkert samráð hefði verið haft um slíka fyrirætlan. „Í fyrsta lagi finnast mér Lesa meira

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Eyjan
13.03.2019

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins fjallar í dag um úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu í gær, sem sagði að skýlaust brot hefði verið framið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans þegar Sigríður Á. Andersen skipaði 15 dómara við Landsrétt. Leiðarahöfundur, sem að öllum líkindum er Davíð Oddsson, spyr hvort það sé hinsvegar raunin og tekur fram að dómurinn hafi verið „klofinn“ en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af