fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Morgunblaðið

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Eyjan
13.03.2019

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins fjallar í dag um úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu í gær, sem sagði að skýlaust brot hefði verið framið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans þegar Sigríður Á. Andersen skipaði 15 dómara við Landsrétt. Leiðarahöfundur, sem að öllum líkindum er Davíð Oddsson, spyr hvort það sé hinsvegar raunin og tekur fram að dómurinn hafi verið „klofinn“ en Lesa meira

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Spyr hvort Efling noti dýraníðstaktík LBJ: „Látum helvítið neita“

Eyjan
27.02.2019

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins lætur að því liggja að Efling – Stéttarfélag notist við vafasamar aðferðir í kjarabaráttu sinni þessa dagana og ýjar að því að Efling noti fölsuð gögn til þess að koma slæmu orðspori á andstæðinga sína, í þessu tilfelli hóteleigendum í Reykjavík, samanber „skammarlista“ sem hékk uppi í starfsmannaaðstöðu eins af stóru hótelunum. Rifjuð Lesa meira

Sakar Morgunblaðið um hómófóbíu: Ólíklegt að eyðublaðabreyting leiði til Orwellísks samfélags

Sakar Morgunblaðið um hómófóbíu: Ólíklegt að eyðublaðabreyting leiði til Orwellísks samfélags

Eyjan
18.02.2019

Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Novators, fyrirtæki Björgólfs Thors Björgólfssonar, sakar Staksteina Morgunblaðsins um hómófóbíu í dag, er þeir fjalla um aðgerðir Frakka til að fella út orðin „móðir“ og „faðir“ í skólalögum og nota þess í stað „foreldri 1,“ og „foreldri 2.“ Með þessu á að tryggja jafnrétti samkynhneigðra, sem orðin „móðir“ og „faðir“ geri ekki. Lesa meira

Helga Vala segir ritstjóra Moggans ítrekað fara með rógburð og níð

Helga Vala segir ritstjóra Moggans ítrekað fara með rógburð og níð

Fréttir
25.01.2019

Í pistli, sem Helga Vala Helgadóttir, skrifar í Morgunblaðið í dag fjallar hún um ástæður þess að hún skrifar reglulega pistla í Morgunblaðið. Pistill hennar í dag ber heitið: „Af hverju að skrifa í Morgunblaðið“. Óhætt er að segja að hún fari hörðum orðum um Davíð Oddsson, ritstjóra Morgunblaðsins, í pistlinum. Hún byrjar á að Lesa meira

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Eyþór Arnalds sagðist ætla að selja hlut sinn í Morgunblaðinu: „Ég er prinsippmaður“

Fréttir
11.08.2018

Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, er enn þá stærsti hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, með um rúman 23% hlut í gegnum hlutafélag sitt Ramses ehf. Þetta kemur fram í hagsmunaskráningu hans sem hann þurfti að skila inn sem borgarfulltrúi í Reykjavík. Í samtali við DV sagði Eyþór að hann væri búinn að segja sig úr stjórn Árvakurs og hefði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af