Morgunblaðið um Dóru Björt: „Getur ekki verið að þetta sé hatursorðræða?“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins sér ástæðu til þess að taka upp hanskann fyrir Sjálfstæðisflokkinn, þar sem hann hafi mögulega orðið fyrir hatursorðræðu af hálfu Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, Pírata og formanni mannréttinda- nýsköpunar – og lýðræðisráðs. Staksteinar benda á að innan verksviðs ráðsins sé að berjast gegn hatursorðræðu: „Í fundargerð ráðsins frá miðjum nóvember má til dæmis sjá Lesa meira
Davíð segir Ágúst þurfa sérfræðiaðstoð: „Mætti auðveldlega ætla að hann hefði átt erfiða æsku“
EyjanDavíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fer mikinn um Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, í leiðara dagsins. Tilefnið er uppnámið sem varð á Alþingi í gær, þegar Bjarni Benediktsson stormaði út úr þingsalnum eftir orðaskipti og ásakanir um að hafa brotið lög um opinber fjármál, en það var Ágúst Ólafur sem fyrstur nefndi að Bjarni gæti ekki Lesa meira
Eyþór – „Það er enginn með mig í vasanum”
EyjanDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hefur verið gagnrýnin á Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, vegna tengsla hans við Samherja er varðar eignarhlut hans í Morgunblaðinu. Hefur hún áður sakað Eyþór um lygar vegna málsins og segir hann nú vera margsaga og hefur borgarstjóri tekið undir orð hennar. Þau ræddu málið í Bítinu á Bylgjunni Lesa meira
Morgunblaðið hæðist að borgarstjóra –„Þetta er alger draumatillaga“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins fjallar um stefnu borgaryfirvalda í húsnæðismálum og tillögu Dags B. Eggertssonar um að bankarnir endurmeti greiðslumat sitt vegna íbúðarlána, en borgaryfirvöld hafa tilkynnt um 2000 nýjar íbúðir á næsta ári og alls séu um 4200 íbúðir á framkvæmdastigi: „Stefna borgaryfirvalda í skipulags- og húsnæðismálum hefur í megindráttum verið sú að auka við byggingar Lesa meira
Davíð svarað: „Góð áminning um þau sérhagsmunaöfl sem standa að útgerð Morgunblaðsins“
EyjanStjórnarskrárfélagið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings Morgunblaðsins og leiðaraskrifum Davíðs Oddsonar af rökræðukönnun sem haldin var í Laugardalshöll um helgina. Í frétt Morgunblaðsins sagði að meðlimir Stjórnarskrárfélagsins hefðu verið með áróður á fundinum og nærvera þeirra vakið furðu gesta. Fer Davíð Oddsson síðan hörðum orðum um málið í leiðara Morgunblaðsins í dag. Sjá Lesa meira
Davíð í stuði: „Risastórt andaglas“- „Vitleysingaspítali“ – „Rugl“ – „Stórskrípaleikur“
EyjanFullvíst má telja að leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag sé Davíð Oddsson. Fjallar hann um stjórnarskrármálið og sparar ekki stóru lýsingarorðin, en greint var frá því í gær að í rökræðukönnun um endurskoðun stjórnarskrárinnar sem haldin var í Laugardalshöll um helgina, hefðu meðlimir í Stjórnarskrárfélaginu verið viðstaddir. Var fréttin á forsíðu Morgunblaðsins og mikið gert úr Lesa meira
Var Davíð að segja brandara í Mogganum ?
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins er gamansamur í dag og fer með prýðilega skrýtlu. Miðað við efni og stíl hennar er ástæða til að velta fyrir sér hvort þar haldi Davíð Oddsson ritstjóri um pennann, en gamansemi hans er margrómuð, þó svo sum Reykjavíkurbréf hans hafi mörgum þótt heldur súr. Staksteinhöfundur skrifar: „Á hverju hausti berast fréttir af Lesa meira
Samkeppniseftirlitið leiðréttir Morgunblaðið – „Farið rangt með í frásögn af rannsókn“
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur sent frá sér tilkynningu um leiðréttingu. Hún er eftirfarandi: Í pistli Innherja í Viðskiptablaði Morgunblaðsins er farið rangt með í frásögn af rannsókn Samkeppniseftirlitsins á undanþágubeiðni vegna samstarfs Eimskipafélagsins og Royal Arctic Line (RAL). Í blaðinu er sagt að tilkynnt hafi verið um samstarfið í byrjun árs 2016. Hið rétta er að Samkeppniseftirlitinu barst Lesa meira
Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“
EyjanÍ leiðara Morgunblaðsins er fjallað um fasteignagjöld og „hömlulausar hækkanir“ á fasteignaskatti hér á landi undanfarin ár, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Skattheimta hefur aukist mikið hér á landi síðastliðinn áratug eða svo án þess að vart verði við mikinn vilja til að stíga skref til baka og létta þessum byrðum af skattgreiðendum. Almenningur situr uppi Lesa meira
Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“
EyjanUPPFÆRT Í fyrstu útgáfu fréttinnar var vitnað í grein Jóhanns þar sem hann talaði um Íslensku gámaþjónustuna,(sem nú heitir Terra) en hið rétta er að Jóhann var að meina Íslenska gámafélagið. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á nafnaruglinu. Jóhann Páll Símonarson, fyrrverandi sjómaður, segir farir sínar og íbúa í Blásölum í Kópavogi ekki sléttar af samskiptum Lesa meira