Var Davíð að segja brandara í Mogganum ?
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins er gamansamur í dag og fer með prýðilega skrýtlu. Miðað við efni og stíl hennar er ástæða til að velta fyrir sér hvort þar haldi Davíð Oddsson ritstjóri um pennann, en gamansemi hans er margrómuð, þó svo sum Reykjavíkurbréf hans hafi mörgum þótt heldur súr. Staksteinhöfundur skrifar: „Á hverju hausti berast fréttir af Lesa meira
Samkeppniseftirlitið leiðréttir Morgunblaðið – „Farið rangt með í frásögn af rannsókn“
EyjanSamkeppniseftirlitið hefur sent frá sér tilkynningu um leiðréttingu. Hún er eftirfarandi: Í pistli Innherja í Viðskiptablaði Morgunblaðsins er farið rangt með í frásögn af rannsókn Samkeppniseftirlitsins á undanþágubeiðni vegna samstarfs Eimskipafélagsins og Royal Arctic Line (RAL). Í blaðinu er sagt að tilkynnt hafi verið um samstarfið í byrjun árs 2016. Hið rétta er að Samkeppniseftirlitinu barst Lesa meira
Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“
EyjanÍ leiðara Morgunblaðsins er fjallað um fasteignagjöld og „hömlulausar hækkanir“ á fasteignaskatti hér á landi undanfarin ár, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Skattheimta hefur aukist mikið hér á landi síðastliðinn áratug eða svo án þess að vart verði við mikinn vilja til að stíga skref til baka og létta þessum byrðum af skattgreiðendum. Almenningur situr uppi Lesa meira
Jóhann er bálreiður: Sakar Kópavogsbæ og einkafyrirtæki um einræðistilburði og dólgshátt – „Helvítis fantar“
EyjanUPPFÆRT Í fyrstu útgáfu fréttinnar var vitnað í grein Jóhanns þar sem hann talaði um Íslensku gámaþjónustuna,(sem nú heitir Terra) en hið rétta er að Jóhann var að meina Íslenska gámafélagið. Eru hlutaðeigandi beðnir afsökunar á nafnaruglinu. Jóhann Páll Símonarson, fyrrverandi sjómaður, segir farir sínar og íbúa í Blásölum í Kópavogi ekki sléttar af samskiptum Lesa meira
Borgarstjóri krefst afsökunarbeiðni Morgunblaðsins vegna „vandræðalegasta“ leiðara sem hann hefur lesið – „Rugl“
EyjanDagur B. Eggertsson, borgarstjóri, krefst þess að Morgunblaðið leiðrétti leiðaraskrif sín í blaði dagsins og biðjist afsökunar á þeim. Þar sé farið með fleipur varðandi samþykkt borgarstjórnar á samgöngusáttmálanum á þriðjudag, en vísað er í að fyrirvaratillaga Sósíalistaflokksins hafi verið samþykkt, þegar hún var í raun felld, meðan tillaga Pírata, sem einnig var háð fyrirvörum, Lesa meira
Segir Viðreisn taka sér stöðu vinstramegin við „alræmdu“ vinstristjórnina
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins skýtur föstum skotum á Viðreisn vegna hugmynda þeirra um þriggja þrepa erfðafjárskatt í dag og miðað við hvaða skoðunum Davíð Oddsson, annar ritstjóra Morgunblaðsins hefur lýst á þeim flokki, má ætla að hann haldi um penna: „Athygli vekur að á sama tíma og fjármálaráðherra setur fram hugmyndir um að bæta við einu lægra Lesa meira
Mogginn hæðist að Pírötum vegna tillögu um tæknistjóra ríkisins – „Dæmigerður vinstriflokkur“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins gefur lítið fyrir hugmyndir Pírata um að stofna sérstakt embætti tæknistjóra ríkisins og spyr hvort það sé reynsla skattgreiðenda að fjölgun stofnana hins opinbera dragi úr útgjöldum, líkt og markmiðið sé með tillögu Píratanna. Staksteinahöfundur segir að þrátt fyrir fögur fyrirheit í upphafi hreyfingarinnar, séu Píratar eins og hver annar vinstriflokkur og spyr Lesa meira
Morgunblaðið gerði grín að Ragnari: „Skopmyndir þurfa helst að innihalda einhvern húmor“
EyjanRagnar Önundarson, fyrrverandi bankastjóri, hefur komist í fréttir fyrir afstöðu sína gegn forystu Sjálfstæðisflokksins, ekki síst þeim konum sem þangað hafa valist, en hann hefur ósjaldan lýst yfir skoðunum sínum á Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, sem hann hefur til dæmis kallað sætan krakka. Þá sagði hann einnig að Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki verið heppinn í sínum Lesa meira
Halldóra sökuð um skort á jarðtengingu: „Ekkert nýtt af nálinni að íhaldsmenn skorti framsýni“
EyjanStaksteinar Morgunblaðsins í dag taka Halldóru Mogensen, þingmann Pírata fyrir í dag, eða öllu heldur ræðu hennar við stefnuræðu forsætisráðherra, sem Staksteinahöfundur telur með þeim furðulegri: „…var að vanda hörð samkeppni um undarlegustu ræðuna. Þó að seint verði úr því skorið hvaða þingmaður fór með sigur af hólmi hljóta flestir að vera sammála um að Lesa meira
Morgunblaðið fagnar komu Pence: „Góður gestur boðinn velkominn“
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins fagnar komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna í skrifum sínum í dag. Pence þykir afar íhaldssamur og er hann afar um deildur fyrir skoðanir sínar, sem lúta sjaldnast lögmálum vísindanna, en Pence trúir til dæmis ekki á loftslagshlýnun af mannavöldum, telur samkynhneigð vera val fólks, sem snúa megi við með raflostmeðferð og þá hefur Lesa meira