Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu
EyjanÞað hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Sigmund Erni og þá fjölmiðla sem hann hefur starfað hjá. Í nýútkominni bók sinni, Í stríði og friði fréttamennskunnar, rifjar Sigmundur upp margt áhugavert og skemmtilegt. Hann rifjar upp gamlárskvöldið þegar Páll Magnússon missti prófið og Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra, var sóttur af yfirvaldinu eina og dreginn heim Lesa meira
Svandís sendir eigendum Morgunblaðsins pillu – Telja peningaöflin að þeim sé ógnað?
EyjanSvandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að eigendur Morgunblaðsins, að stærstum hluta stórfyrirtæki í sjávarútvegi, þétti nú raðirnar vegna frumvarps sem nú er í smíðum að heildarlögum um sjávarútveg. Verður einn kaflinn látinn fjalla sérstaklega um gagnsæi í greininni. Svandís skrifar grein um þetta í Morgunblaðið í dag þar sem hún sendir eigendum blaðsins væna pillu. Hún Lesa meira
Gunnar Smári þakkar Davíð fyrir
FréttirGunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn helsti forystumaður Sósíalistaflokks Íslands, ritaði fyrr í dag færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann færir Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, þakkir. Tilefnið eru skoðanapistillinn Staksteinar sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Þar er vitnað í dálkinn Huginn og Muninn í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Að skipta um ósprungið dekk
EyjanFastir pennarKunningi Svarthöfða hafði fyrir reglu áður en lagt var upp í langferð að skipta um annað framdekkið á bílnum, sem þó var heilt, því það gæti punkterað á ferðalaginu. Allur væri varinn góður. Þetta telur Svarthöfði fyrirhyggju af bestu sort og rökrétta varúðarráðstöfun. Minningin um útsjónarsemina kviknaði í kolli Svarthöfða við lestur fréttar í Morgunblaðinu Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Góður er hver genginn
EyjanFastir pennarUm áratugaskeið hefur Morgunblaðið sleitulaust birt minningargreinar um látna áskrifendur sína og aðra. Í hverri viku eru tugir síðna lagðir undir minningabrot, hlýjar kveðjur og hughreystingarorð til aðstandenda. Þetta mun vera nær einsdæmi í alþjóðlegum samanburði. Efnið nýtur nokkurra vinsælda meðal lesenda. Þeir elstu renna yfir það til að ganga úr skugga um að þeir Lesa meira
Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hrekur röksemdir ritstjóra Morgunblaðsins gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu lið fyrir lið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni skrifanna er ritstjórnargrein sem birtist í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni „Evrópuþráhyggja“ og tilefni hennar var ræða Sigmars Guðmundssonar við eldhúsdagsumræður í síðustu viku. Þorgerður svarar sex röksemdum ritstjóranna gegn aðild að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu
EyjanÁgætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira
Ritstjóri Morgunblaðsins hundskammar ríkisstjórnina
EyjanLeiðarahöfundur Morgunblaðsins vandar ríkisstjórninni ekki kveðjurnar í leiðara blaðsins í dag. Ætla má að Davíð Oddsson haldi þar á penna. Yfirskrift leiðarans er „Hálfkák ríkisstjórnarinnar“. Leiðarinn byrjar raunar á hrósi til ríkisstjórnarinnar fyrir að ætla að takmarka launahækkanir æðstu embættismanna við 2,5 prósent. Leiðarahöfundi þykir lítið til koma að fyrirhugað sé að sparnaður til að Lesa meira
Ole Anton skrifar: Greinin sem ekki fékkst birt í Morgunblaðinu
EyjanÍ á 4. viku hefur undirritaður beðið eftir birtingu neðangreindrar greinar í Morgunblaðinu/MBL. Þrátt fyrir eftirgangsmuni, líka við ritstjóra, hefur greinin ekki fengizt birt. Þegar núverandi ritstjórar tóku þar ritstjórnarvöldin, 25. september 2009, sagði annar þeirra, Davíð Oddsson, þetta: „Blað gengur út á, að koma gagnrýnisröddum að, svo allir geti komizt að eigin niðurstöðum, þegar Lesa meira
Staksteinar gagnrýna lögregluna vegna máls Bjarna Benediktssonar
EyjanStaksteinar Morgunblaðsins fjalla um mál Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráðherra, frá því á Þorláksmessu í dag. Þá var Bjarni staddur í Ásmundarsal þar sem fjölmenni var og sóttvarnareglur voru ekki virtar. Segja Staksteinar að Bjarni hafi sýnt ámælisverða óvarkárni, að minnsta kosti eftir að fólki fjölgaði í salnum. Hann hafi beðist afsökunar sem sumir taka Lesa meira