Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast
EyjanÞegar rúm vika er liðin frá því að úrslit kosninganna lágu fyrir virðast Mogginn og sjálfstæðismenn smám saman vera að gera sér ljóst að þeir eru að missa völdin eftir órofa valdatíð Sjálfstæðisflokksins frá vorinu 2013. Reyndar hefur flokkurinn verið samfellt við völd frá árinu 1991 ef undan eru skilin fjögur ár vinstri stjórnar Jóhönnu Lesa meira
Segir að stjórnarmyndun gæti orðin snúin og tveir flokkanna þurfi að byrja á því að svíkja
Fréttir„Ef úr því stjórnarsamstarfi á að verða þurfa þess vegna tveir stjórnarflokkanna að svíkja sín aðalkosningaloforð áður en haninn galar einu sinni, hvað þá meir,“ segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag en ekki er loku fyrir það skotið að þar haldi Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, á penna. Eins og kunnugt er hefur Lesa meira
Orðið á götunni: Atlaga Stefáns Einars að Þórði Snæ hjálpar Samfylkingu – tryggir jafnvel kjör fyrrum ritstjóra Fréttablaðsins
EyjanÞegar Stefán Einar Stefánsson, starfsmaður Morgunblaðsins, réðist heiftarlega á Þórð Snæ Júlíusson í þættinum Dagmálum með uppljóstrunum vegna 20 ára gamalla bloggfærslna hans sem voru allt í senn dónalegar, vanhugsaðar og heimskulegar, hefur hann örugglega ekki ætlað að hjálpa Samfylkingunni við atkvæðaöflun á lokaspretti kosningabaráttunnar. Nú hefur það hins vegar gerst að vegna uppljóstrana Stefáns Lesa meira
Segir að Dagur sé greinilega allt annað en sáttur – „Þar er ósögð saga og henni er ekki lokið“
FréttirLeiðarahöfundur Morgunblaðsins segir að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi þingkosningar, sé augljóslega allt annað en sáttur við skilaboðin sem Kristrún Frostadóttir sendi kjósanda í Grafarvogi á dögunum. Í leiðara Morgunblaðsins í dag er þögnin innan Samfylkingarinnar gagnrýnd og bent á að Morgunblaðið hafi – eins og aðrir fjölmiðlar – ítrekað Lesa meira
Segir að ekki áður hafi nokkur verið niðurlægður við val á lista eins og Dagur
Fréttir„Óhætt er að segja að ekki hafi maður áður verið niðurlægður með slíkum hætti við val á lista og verður að teljast með ólíkindum að honum sé boðið sætið, hvað þá að hann þiggi það.“ Þetta segir leiðarahöfundur Morgunblaðsins í dag um afhjúpandi skilaboð sem Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sendi kjósanda á dögunum. Fjallað var Lesa meira
Spyr hvort Davíð muni biðjast afsökunar á ærumeiðingum – fékk sjálfur fleiri orlofsdaga en Dagur
Eyjan„Davíð og Moggamenn hafa ekki enn þá séð ástæðu til að biðjast afsökunar á ærumeiðingum sínum. Enda djúpt á sómakenndinni þar á bæ.“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir að í heilan mánuði hafi verið beðið eftir því að Davíð Oddsson og Morgunblaðið biðji Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, afsökunar á Lesa meira
Fúll út í Davíð Oddsson: „Hvað er hér á seyði?“
FréttirPistlahöfundurinn, samfélagsrýnirinn og dýraverndunarsinninn Ole Anton Bieltvedt er allt annað en sáttur við Davíð Oddsson ritstjóra Morgunblaðsins. Ole segir að Davíð standi ekki við eigin ritstjórnarstefnu, þoli ekki gagnrýni á eigin skrif og birti hana ekki heldur. Ole Anton skrifar pistil um þetta á vef Vísis sem birtist í morgun en hann sendi Davíð bréf fyrir skemmstu þar sem hann gagnrýndi að Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn ábyrgan fyrir gríðarlegri útþenslu hins opinbera frá 1980 þrátt fyrir slagorð um hið gagnstæða
EyjanSjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á því að heildarútgjöld hins opinbera hafa vaxið úr 292 milljörðum króna (á verðlagi ársins 2023) frá árinu 1978 í 1.931 milljarð á síðasta ári. Á þessu tímabili hefur hlutfall útgjalda hins opinbera farið úr 31 prósent af vergri landsframleiðslu í 45 prósent af vergri landsframleiðslu. Það var einmitt á árunum fyrir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Ómissandi menn
EyjanFastir pennarSvarthöfði skemmtir sér konunglega þessa dagana að fylgjast með pólitíkinni og það hvernig veruleikinn bítur nú í rassinn á hrokafullum pótintátum sem virðast hafa litið á kjósendur sem einfeldinga sem hægt væri að bjóða hvað sem er. Nú, þegar vinstri stjórn Katrínar og Barna hefur setið í því sem næst sjö ár eru Vinstri græn Lesa meira
Dagur er fokvondur: „Einhver vanstilltasti og orðljótasti leiðari Morgunblaðsins sem ég hef lesið“
FréttirDegi B. Eggertssyni, fyrrverandi borgarstjóra og núverandi formanni borgarráðs, var ekki hlátur í huga þegar hann las leiðara Morgunblaðsins í dag. Í leiðaranum er farið hvössum orðum um Dag og hann meðal annars kallaður „orlofssuga“ og „orlofssugu óhemja“. Dagur tjáir sig um leiðarann á Facebook-síðu sinni og segir meðal annars: „Enn einn – en þó einhver Lesa meira