fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Morgunblaðið

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“

Mogginn svarar fyrir sig og sendir Heimi Má pillu: „Næsta víst að hann og Inga Sæ­land munu eiga góða daga sam­an“

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins sendir Heimi Má Péturssyni, nýráðnum framkvæmdastjóra og upplýsingafulltrúa Flokks fólksins, pillu í dag. Heimir Már er í hópi reynslumestu fréttamanna landsins og er kunnuglegt andlit á skjám landsmanna eftir farsælan feril á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Í staksteinum er viðtal sem Heimir veitti mbl.is á dögunum, eftir að tilkynnt var um ráðningu hans, rifjað upp Lesa meira

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Stefán Einar fékk nóg og lét Ólaf heyra það: „Hvaða tilgangi á þessi skítapilla að þjóna?“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Stefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, er allt annað en sáttur við Ólaf Stephensen, framkvæmdastjóra SA og fyrrverandi ritstjóra. Stefán Einar og Ólafur skiptast á nokkrum vel völdum athugasemdum á Facebook-síðu þess síðarnefnda. Forsaga málsins er sú að Ólafur skrifaði í morgun færslu um frétt Morgunblaðsins – sem Stefán Einar skrifar – þar sem fjallað var um Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eldhugur í nýrri framkvæmdastjórn ESB – litlu ríkin í stórum hlutverkum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Eldhugur í nýrri framkvæmdastjórn ESB – litlu ríkin í stórum hlutverkum

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Morgunblaðið er auðvitað merkilegur miðill, enda sennilega elzti starfandi fjölmiðill landsins. Margt, sem þar birtist, er upplýsandi og fræðandi og hefur undirritaður verið áskrifandi Mogga, sér mest til ánægju, svo lengi sem hann man. Yfirleitt er vandaður bragur á efni Morgunblaðsins, enda blaðamenn og starfsmenn flestir hæfir og góðir fagmenn. Undantekning eru þó á öllu, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

Svarthöfði skrifar: Leitið ekki langt yfir skammt, Moggamenn!

EyjanFastir pennar
21.01.2025

Morgunblaðið hefur farið mikinn gegn Degi B. Eggertssyni í mörg ár. greinilega lítur blaðið á Dag sem helsta andstæðing Sjálfstæðisflokksins, og þar með blaðsins, sem von er vegna þess að í einn og hálfan áratug hefur Dagur haldið Sjálfstæðisflokknum valdalausum í vonlausri stjórnarandstöðu í höfuðborginni, sem áður var vígi flokksins. Svarthöfði hefur lengi fylgst með Lesa meira

Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember

Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember

Eyjan
19.01.2025

Morgunblaðið hefur að undanförnu býsnast yfir því að Dagur B. Eggertsson hafi fengið tvöfaldar greiðslur í desember en blaðinu virðist hafa yfirsést að Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er sú sem fékk mest af nýjum þingmönnum sem koma úr umhverfi sveitarstjórna. Rósa fékk samtals 5,8 milljónir króna í laun í desember, Dagur, Pavel Lesa meira

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Orðið á götunni: Enginn heimsendir þótt Framsókn sé í rusli – er Guðni Ágústsson ekki fósturlandsins Freyja?

Eyjan
16.01.2025

Enn og aftur birtir Morgunblaðið furðugrein eftir Guðna Ágústsson á miðopnu við hliðina á leiðara reiða og ósátta mannsins. Það fer þá vel á því að þessi skrítnu skrif séu hlið við hlið. Guðni á í miklu basli við að horfast í augu við þá staðreynd að flokkur hans Framsókn hefur skroppið saman úr 17 Lesa meira

Segir oflof Björns Bjarnasonar um feril Bjarna Ben innistæðulaust

Segir oflof Björns Bjarnasonar um feril Bjarna Ben innistæðulaust

Eyjan
12.01.2025

Björn Bjarnason er blindaður af fjölskyldutengslum sínum við Bjarna Benediktsson og telur hann, þvert á staðreyndir og söguna, vera einn af stóru leiðtogum Sjálfstæðisflokksins; líkir honum við Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson eldri. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Björn Bjarnason vera á miklum villigötum þegar hann segir frænda sinn, Bjarna Benediktsson, hafa Lesa meira

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“

Fréttir
10.01.2025

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, sakar Morgunblaðið um hræsni og að erinda eigenda sinna. Ritstjórn Morgunblaðsins telji flokkinn vera höfuðandstæðinga auðmannanna sem eiga blaðið. „Blaðamenn Morgunblaðsins hafa verið ræstir út á yfirsnúningi til að reyna að skapa þá ásýnd að landsbyggðarþingmenn séu að sækja sér aukapening með því að skrá lögheimili sín í þeim kjördæmum Lesa meira

Segir að Kristrún ætli ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson

Segir að Kristrún ætli ekki að láta neinn vafa leika á því hvernig hún metur Dag B. Eggertsson

Eyjan
09.01.2025

Staksteinahöfundur Morgunblaðsins gerir stöðuna innan þingflokks Samfylkingarinnar að umtalsefni, en athygli vakti í vikunni þegar gengið var fram hjá Degi B. Eggertssyni, fyrrverandi borgarstjóra, í kosningu um þingflokksformann flokksins. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, lagði til að Guðmundur Ari Sigurjónsson yrði kjörinn þingflokksformaður  og var tillagan samþykkt af þingflokknum. Margir bjuggust við því að Dagur fengi ábyrgðarstöðu Lesa meira

Reynir segist sæta hótunum Morgunblaðsins

Reynir segist sæta hótunum Morgunblaðsins

Fréttir
07.01.2025

Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs og einn reyndasti blaðamaður landins greinir frá því á Facebook að hann sæti hótunum Morgunblaðsins sem neiti að samþykkja það að hann hafi sagt upp áskriftinni: „Ég á í undarlegum samskiptum við Morgunblaðið þessa dagana. Áðan fékk ég símtal um að ég ætti að greiða áskrift eða hafa verra af. Árum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af