fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

mörgæs

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Mörgæs á villigötum – Fór óvart 3.000 kílómetra og endaði á Nýja-Sjálandi

Pressan
21.11.2021

Mörgæs, sem hefur fengið nafnið Pingu, villtist heldur betur af leið nýlega. Hún er af tegundinni Adélie en náttúruleg heimkynni tegundarinnar eru á Suðurskautinu. En Pingu villtist greinilega af leið og endaði á Nýja-Sjálandi, um 3.000 kílómetra frá náttúrulegum heimkynnum sínum. Það var Harry Singh sem fann Pingu þegar hann var í göngutúr í Birdlings Flat sem er byggð sunnan við Christchurch. BBC hefur eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af