fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

morðtilræði

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Ótrúleg saga furðufuglsins sem var ranglega sakaður um tilraun til forsetamorðs

Pressan
Fyrir 1 viku

Paul Kevin Curtis frá Mississippi í Bandaríkjunum hefur þótt sérvitur og af mörgum álitinn vera furðufugl. Hann vakti athygli fyrir að herma eftir Elvis Presley og að halda á lofti skrautlegum samsæriskenningum. Hann vakti hins vegar þjóðarathygli þegar hann var handtekinn vegna gruns um að hafa reynt að eitra fyrir þáverandi forseta Bandaríkjanna, Barack Obama. Lesa meira

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Gaf unnustunni ilmvatn – Það innihélt banvænt efni

Pressan
19.11.2021

Í júní 2018 fann Charlie Rowley pakka sem innihélt ilmvatnsglas. Hann gaf unnustu sinni Dawn Sturgess, 45 ára, ilmvatnið. Hún var hæst ánægð með það og efaðist ekki að um gott ilmvatn væri að ræða því flaskan hafði ekki verið opnuð. En 15 mínútum eftir að hún úðaði ilmvatni á sig var hún orðin veik. Hún lést átta dögum síðar. Lesa meira

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Reynt að ráða aðalráðgjafa Úkraínuforseta af dögum – Grunur beinist að Rússum

Pressan
23.09.2021

Í gærmorgun var reynt að ráða aðalráðgjafa Volodomir Zelenskij, forseta Úkraínu, af dögum. Rúmlega tíu skotum var skotið á bíl Sergij Sjefirs, ráðgjafa forsetans, en hann slapp ómeiddur frá árásinni. Bílstjóri hans særðist. Árásin var gerð nærri bænum Lesniki nærri höfuðborginni Kiev. Zelenskij sagði í sjónvarpi að árásinni yrði svarað af hörku en tók fram að ekki væri vitað hver eða hverjir stóðu Lesa meira

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Navalny segir að Pútín hafi staðið að baki morðtilræðinu

Pressan
02.10.2020

Rússneski stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny, sem er einn helsti gagnrýnandi Vladímír Pútíns forseta, segir að Pútín beri ábyrgð á morðtilræðinu við sig í ágúst þegar eitrað var fyrir honum með taugaeitri. Í viðtali við Der Spiegel í gær sagði Navalny að „Pútín stæði á bak við glæpinn“. Navalny veiktist heiftarlega af völdum Novichock taugaeitursins sem hann komst í snertingu við. Almennt er talið að útsendarar rússnesku leyniþjónustunnar hafi komið eitrinu fyrir Lesa meira

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Pressan
14.09.2020

Þýsk yfirvöld hafa aukið verulega við öryggisgæslu við Charité-sjúkrahúsið í miðborg Berlín en þar liggur Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. Hann er að jafna sig eftir að eitrað var fyrir honum þann 20. ágúst þegar hann var á ferð um Rússland. Þýsk stjórnvöld segja að ný og enn hættulegri tegund af novichok Lesa meira

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Umhyggjusöm eiginkonan færði manninum mat – Ekki var allt sem sýndist

Pressan
14.09.2020

Á síðari árshelmingi 2018 var karlmaður á sjötugsaldri lagður inn á þrjú sjúkrahús í Danmörku. Meðan á innlögnunum stóð gerðist það reglulega að ástand hans snarversnaði og hann var í lífshættu. Maðurinn er gefinn fyrir góðan mat og sætindi og því færði, að því er virtist umhyggjusöm eiginkonan, honum oft kökur og eftirrétti þegar hún Lesa meira

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans

Pressan
08.02.2019

Samkvæmt umfjöllun Bellingcat vefsíðunnar kom þriðji Rússinn að morðtilræðinu við Skripal-feðginin í Salisbury á Englandi í mars á síðasta ári. Áður hefur komið fram að rússnesku hermennirnir Alexander Mishkin og Anatoliy Chepiga höfðu verið í Salisbury og eitrað fyrir feðginunum með Novichok taugaeitrinu. Það var einmitt Bellingcat sem gróf rétt nöfn þeirra upp. Sky skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af