fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

morðrannsókn

Varpar sprengju inn í Madeleine-málið

Varpar sprengju inn í Madeleine-málið

Pressan
14.09.2021

Þýska lögreglan hefur mánuðum saman rannsakað hvort þýski barnaníðingurinn og kynferðisbrotamaðurinn Christian Brückner hafi numið Madeleine McCann á brott úr sumarleyfisíbúð í Portúgal þann 3. maí 2007 og myrt hana. Segist lögreglan vera þess fullviss að hann hafi gert það. Nú hefur Hans Christian Wolters, saksóknari í málinu, varpað sprengju inn í málið með nýjum Lesa meira

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara

Pressan
10.06.2020

Í gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira

Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme

Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme

Pressan
09.06.2020

Á morgun mun saksóknari í Svíþjóð tilkynna hvort rannsókn á morðinu á Olof Palme verður hætt. Einnig mun saksóknari skýra frá því að byssan, sem Palme var skotinn með, sé fundinn. Sænsku ríkisstjórninni hefur verið tilkynnt þetta. Aftonbladet skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn innan ríkisstjórnarinnar. Palme var myrtur að kvöldlagi í febrúar 1986 þegar hann var að koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn