fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

morðmál

Fjöldi óupplýstra morðmála í Danmörku kallar á ný viðbrögð lögreglunnar

Fjöldi óupplýstra morðmála í Danmörku kallar á ný viðbrögð lögreglunnar

Pressan
03.03.2019

Á undanförnum tíu árum hefur dönsku lögreglunni ekki tekist að leysa 88 morðmál. Þetta kallar nú á ný viðbrögð lögreglunnar og hefur ríkislögreglustjórinn í hyggju að setja nýja miðlæga stoðdeild á laggirnar sem verði lögreglu um allt land til aðstoðar við rannsókn flókinna morðmála en muni aðallega annast þjálfun, menntun og annað er getur gagnast Lesa meira

Neitaði að greiða 4 þúsund á snyrtistofu og myrti starfsmanninn: Fjölskyldan grátbiður hana að gefa sig fram

Neitaði að greiða 4 þúsund á snyrtistofu og myrti starfsmanninn: Fjölskyldan grátbiður hana að gefa sig fram

Pressan
08.01.2019

Krystal Whipple vildi ekki greiða 35 dollara, eða rúmar 4 þúsund krónur, fyrir þjónustu á snyrtistofu og reyndi að stinga af frá reikningnum. Starfsmaður reyndi að stöðva hana og hlaut bana af. Fjölskylda hinnar grunuðu Krystal Whipple grátbiður hana um að gefa sig fram við yfirvöld og lögregla leitar til almennings.  Ngoc Q. Nguyen starfaði Lesa meira

Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur

Danskur ráðherra yfirheyrður vegna morðmáls – Reynt að saga líkið í sundur

Pressan
19.11.2018

Inger Støjberg, ráðherra útlendingamála í dönsku ríkisstjórninni, var yfirheyrð af lögreglunni í gær vegna óhugnanlegs morðmáls sem er til rannsóknar. Fertug kona var myrt að aðfaranótt 10. nóvember og síðan var reynt að saga lík hennar í sundur. Støjberg skýrði frá þessu á Facebooksíðu sinni í gærkvöldi. Málið kom upp að aðfaranótt 10. nóvember þegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af