fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

morðmál

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Pressan
20.05.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 eyddi lögreglan ófáum vinnustundum næstu mánuði í að fínkemba heimili hennar og Tom Hagen, eiginmanns hennar, í leit að sönnunargögnum. Mikið magn margvíslegra sönnunargagna fannst, þar á meðal skóför, DNA úr mörgum manneskjum, þar á meðal úr Tom Hagen en Lesa meira

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Pressan
18.05.2020

Óhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira

Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt

Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt

Pressan
12.05.2020

Nýlega var Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen, handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi hennar og morði. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur en það varði aðeins í nokkra daga því Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á föstudaginn. Annar maður var handtekinn á miðvikudaginn vegna málsins en hann er grunaður um aðild að málinu. Hann var Lesa meira

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Pressan
11.05.2020

Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Pressan
07.05.2020

Norska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?

Pressan
04.05.2020

Norska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan

Pressan
30.04.2020

Á þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira

Ótrúi presturinn hélt að hann væri sloppinn – Aftengdi klámsíuna áður en hann hringdi í neyðarlínuna

Ótrúi presturinn hélt að hann væri sloppinn – Aftengdi klámsíuna áður en hann hringdi í neyðarlínuna

Pressan
04.03.2019

Í október 2011 fannst Anna Karissa Grandine, 29 ára, látin. Hún var gengin 20 vikur með barn sitt þegar hún fannst drukknuð í baðkarinu heima hjá sér í Scarborough í Toronto í Kanada. Eiginmaður hennar, Philip Grandine 32 ára fyrrum prestur, sagðist hafa komið að henni látinni í baðkarinu þegar hann kom heim úr hlaupatúr. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af