Lögreglan stendur fast á kenningu sinni – Hér var Anne-Elisabeth myrt
PressanNýlega var Tom Hagen, eiginmaður Anne-Elisabeth Hagen, handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi hennar og morði. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í fjórar vikur en það varði aðeins í nokkra daga því Hæstiréttur ógilti úrskurðinn á föstudaginn. Annar maður var handtekinn á miðvikudaginn vegna málsins en hann er grunaður um aðild að málinu. Hann var Lesa meira
Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen
PressanNorski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira
Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?
PressanNorska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira
Er það hér sem sannleikann um mál Anne-Elisabeth er að finna?
PressanNorska lögreglan leitar nú logandi ljósi að minnisbókum Tom Hagen í þeirri von að þær geti varpað ljósi á hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf sporlaust frá heimili þeirra í útjaðri Osló í október 2018. Tom er nú í gæsluvarðhaldi en hann er grunaður um að eiga aðild að hvarfi hennar og væntanlega morði Lesa meira
Þetta eru sönnunargögnin í máli Tom Hagen
PressanNorski milljarðamæringurinn Tom Hagen situr nú í gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hann hafi staðið að baki hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu hans, og jafnvel morðs á henni. Mörg af þeim gögnum sem lögreglan fann á heimili þeirra hjóna daginn sem Anne-Elisabeth hvarf benda að sögn VG til tengsla Tom við málið. Í umfjöllun miðilsins kemur Lesa meira
Fjölskylda Tom Hagen telur hann saklausan
PressanÁ þriðjudaginn var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn, grunaður um aðild að hvarfi og jafnvel morði á eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hefur verið saknað síðan í október 2018. Hann neitar sök en hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Í dag var Ståle Kihle tilnefndur sem lögmaður barna þeirra hjóna. Í samtali við TV2 Lesa meira
Morðmálið sem skekur Noreg þessa dagana
PressanNú standa yfir réttarhöld í Gjøvik í Noregi yfir 45 ára karlmanni sem er ákærður fyrir að hafa myrt 15 ára son sinn, Oscar André Ocamp Overn, í október á síðasta ári. Eiginkona mannsins var heima og heyrði hræðilegt öskur berast frá efri hæð hússins. Hún hljóp upp stigann og kom þar að eiginmanni sínu Lesa meira
Ótrúi presturinn hélt að hann væri sloppinn – Aftengdi klámsíuna áður en hann hringdi í neyðarlínuna
PressanÍ október 2011 fannst Anna Karissa Grandine, 29 ára, látin. Hún var gengin 20 vikur með barn sitt þegar hún fannst drukknuð í baðkarinu heima hjá sér í Scarborough í Toronto í Kanada. Eiginmaður hennar, Philip Grandine 32 ára fyrrum prestur, sagðist hafa komið að henni látinni í baðkarinu þegar hann kom heim úr hlaupatúr. Lesa meira
Fjöldi óupplýstra morðmála í Danmörku kallar á ný viðbrögð lögreglunnar
PressanÁ undanförnum tíu árum hefur dönsku lögreglunni ekki tekist að leysa 88 morðmál. Þetta kallar nú á ný viðbrögð lögreglunnar og hefur ríkislögreglustjórinn í hyggju að setja nýja miðlæga stoðdeild á laggirnar sem verði lögreglu um allt land til aðstoðar við rannsókn flókinna morðmála en muni aðallega annast þjálfun, menntun og annað er getur gagnast Lesa meira
30 árum eftir morðið kom sannleikurinn loksins í ljós
PressanÞann 3. janúar 1989 kom Huwe Burton, sem var þá 16 ára, heim til sín í Bronx í New York. Í íbúðinni fann hann móður sína látna. Hún lá á grúfu í rúminu og hafði verið stungin tvisvar sinnum í hálsinn. Náttkjóllinn hafði verið dreginn upp að mitti hennar og um hægri úlnlið hennar var Lesa meira