fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

morðmál

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Pressan
29.10.2020

Hver nam Anne-Elisabeth Hagen á brott frá heimili hennar í útjaðri Osló að morgni 31. október 2018 og varð henni að bana? Þetta er spurningin sem norska lögreglan hefur reynt að svara í tvö ár. Í fyrstu var talið að henni hefði verið rænt því lausnargjaldskrafa var sett fram en síðar byrjaði lögreglan að rannsaka málið út frá því Lesa meira

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu

Pressan
25.09.2020

Í tæplega 25 ár var hvarf þriggja ungra kvenna frá vinsælu næturlífssvæði í Perth í Ástralíu eitt umtalaðasta óleysta sakamál landsins. En nú hefur Bradley Robert Edwards verið sakfelldur fyrir að hafa myrt tvær þeirra en hann var hins vegar sýknaður af morðinu á þeirri þriðju. Edwards var fundinn sekur um að hafa myrt Jane Rimmer, 23 ára, árið 1996 og Ciara Glennon, 27 Lesa meira

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
10.09.2020

Norska lögreglan vinnur af miklum krafti að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Lögreglan hefur meðal annars unnið út frá kenningu um að einn eða fleiri aðilar hafi ráðist á Anne-Elisabeth á baðherbergi heimilis hennar þennan örlagaríka morgun. TV2 skýrir frá þessu. Eiginmaður hennar, milljarðamæringurinn Tom Hagen, er grunaður um Lesa meira

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Pressan
27.07.2020

Fjársterkir og hugrakkir aðilar gætu séð sér leik á borði og keypt risastórt hús, nánast höll, sem stendur nærri Liverpool á Englandi. Húsið kostar sem svarar til tæplega 600 milljóna íslenskra króna en í því eru meðal annars fjórar svítur, sundlaug, saunabað, líkamsræktarsalur, bíósalur, leikherbergi og risastór bílskúr. En hryllileg fortíð hússins fylgir einnig með í kaupunum. Húsið hefur staðið Lesa meira

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Pressan
15.07.2020

„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Pressan
15.06.2020

Í síðustu viku leystust tvær af stærstu morðgátum Svíþjóðar á síðari tímum. Saksóknari skýrði þá frá því að Stig Engström, oft kallaður Skandimaðurinn, hafi myrt Olof Palme, forsætisráðherra, í febrúar 1986. Hitt málið snýst um morðið á hinum átta ára Mohamad Ammouri og Anna-Lena Svenson, 56 ára. Þau voru stungin til bana að morgni 19. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af