fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

morðmál

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu

Leystu eitt umtalaðasta morðmál Ástralíu

Pressan
25.09.2020

Í tæplega 25 ár var hvarf þriggja ungra kvenna frá vinsælu næturlífssvæði í Perth í Ástralíu eitt umtalaðasta óleysta sakamál landsins. En nú hefur Bradley Robert Edwards verið sakfelldur fyrir að hafa myrt tvær þeirra en hann var hins vegar sýknaður af morðinu á þeirri þriðju. Edwards var fundinn sekur um að hafa myrt Jane Rimmer, 23 ára, árið 1996 og Ciara Glennon, 27 Lesa meira

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Ný sönnunargögn í máli Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
10.09.2020

Norska lögreglan vinnur af miklum krafti að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018. Lögreglan hefur meðal annars unnið út frá kenningu um að einn eða fleiri aðilar hafi ráðist á Anne-Elisabeth á baðherbergi heimilis hennar þennan örlagaríka morgun. TV2 skýrir frá þessu. Eiginmaður hennar, milljarðamæringurinn Tom Hagen, er grunaður um Lesa meira

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Hryllingshús til sölu – Þorir þú að kaupa það?

Pressan
27.07.2020

Fjársterkir og hugrakkir aðilar gætu séð sér leik á borði og keypt risastórt hús, nánast höll, sem stendur nærri Liverpool á Englandi. Húsið kostar sem svarar til tæplega 600 milljóna íslenskra króna en í því eru meðal annars fjórar svítur, sundlaug, saunabað, líkamsræktarsalur, bíósalur, leikherbergi og risastór bílskúr. En hryllileg fortíð hússins fylgir einnig með í kaupunum. Húsið hefur staðið Lesa meira

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Lindu hefur verið saknað síðan í júní – Einn handtekinn vegna málsins

Pressan
15.07.2020

„Linda, hvar ertu? Megi sannleikurinn koma í ljós“. Svona hefst ein nýjasta færslan í Facebook hópnum „Amish Girl Missing – Linda Stoltzfoos“, en hópurinn er með um 40.000 meðlimi. Lindu Stoltzfoos hefur verið saknað síðan 21. júní og hafa fjölmargir tekið þátt í leitinni að henni. FBI hefur heitið 10.000 dollara verðlaunum fyrir upplýsingar sem Lesa meira

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni

Pressan
15.06.2020

Í síðustu viku leystust tvær af stærstu morðgátum Svíþjóðar á síðari tímum. Saksóknari skýrði þá frá því að Stig Engström, oft kallaður Skandimaðurinn, hafi myrt Olof Palme, forsætisráðherra, í febrúar 1986. Hitt málið snýst um morðið á hinum átta ára Mohamad Ammouri og Anna-Lena Svenson, 56 ára. Þau voru stungin til bana að morgni 19. Lesa meira

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Fundu blóðbletti á heimili Anne-Elisabeth

Pressan
20.05.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 eyddi lögreglan ófáum vinnustundum næstu mánuði í að fínkemba heimili hennar og Tom Hagen, eiginmanns hennar, í leit að sönnunargögnum. Mikið magn margvíslegra sönnunargagna fannst, þar á meðal skóför, DNA úr mörgum manneskjum, þar á meðal úr Tom Hagen en Lesa meira

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Pressan
18.05.2020

Óhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Egill Þór er látinn