fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

morðmál

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Mál Madeleine McCann – „Við erum 100% sannfærð“ – Hinn grunaði með ákveðna skoðun

Pressan
12.10.2021

Hans Christian Wolter, sem stýrir rannsókn þýsku lögreglunnar á hvarfi Madeleine McCann og tengslum barnaníðingsins Christian Brueckner við það, sagði um helgina að lögreglan væri „sannfærð“ um að Christian B. hafi myrt Madeleine. En Christian B. er að sögn ekki sannfærður um þetta og er sagður telja að lögreglan hafi ekki „eina einustu sönnun“ til að byggja ákæru á. Independent skýrir frá þessu. Lesa meira

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
27.04.2021

Snemma í desember 2018 lenti flugvél á Gardemoen flugvellinum í Osló. Um borð í henni var Norðmaður, búsettur í suðurhluta landsins, sem var undir smásjá lögreglunnar. Lögreglan hafði þá í fimm vikur unnið hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen. Talið var að henni hefði verið rænt af heimili þeirra hjóna í lok október Lesa meira

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Lögmannafélagið skoðar mál Steinbergs

Fréttir
10.03.2021

Lögmannafélagið mun óska eftir upplýsingum um mál Steinbergs Finnbogasonar, verjanda Antons Kristins Þórarinssonar í Rauðagerðismálinu, en eins og skýrt var frá í gær hefur lögreglan lagt fram kröfu fyrir dómi um að Steinbergur verði kallaður fyrir sem vitni í málinu. Ef héraðsdómur fellst á þetta er ljóst að hann getur ekki lengur sinnt starfinu sem Lesa meira

Jerry ætlaði bara að fá sér pylsu – Nú á hann lífstíðarfangelsi yfir höfði sér

Jerry ætlaði bara að fá sér pylsu – Nú á hann lífstíðarfangelsi yfir höfði sér

Pressan
01.02.2021

Jerry Westrom hafði ekki hugmynd um að bandaríska alríkislögreglan FBI fylgdist með hverju fótmáli hans. Í 26 ár hafði lögreglan reynt að komast að hver myrti Jeanne Ann Childs og loksins hafði hún náð árangri í rannsókninni. Það var ferð í pysluvagn sem varð Jerry að falli og upp um hann komst. Hann hefur nú verið ákærður fyrir að hafa myrt Jeanne að yfirlögðu ráði. Hann á Lesa meira

Norska lögreglan viðurkennir stór mistök í máli Tom Hagen

Norska lögreglan viðurkennir stór mistök í máli Tom Hagen

Pressan
16.11.2020

Norska lögreglan hefur viðurkennt að hafa gert stór mistök í rannsókninni á hvarfi og væntanlega morðinu á Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló fyrir rúmum tveimur árum. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, er grunaður um að hafa orðið henni að bana eða að hafa verið í vitorði með þeim sem urðu henni Lesa meira

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Hver myrti Emilie Meng? Ein af stærri morðgátum síðari tíma

Pressan
12.11.2020

Ráðgátan um Emilie Meng hófst aðfaranótt 10. júlí 2016 en um eina stærstu ráðgátu síðari tíma er að ræða í Danmörku. Emilie var þá á heimleið eftir næturskemmtun ásamt þremur vinkonum sínum. Hún fór úr járnbrautarlestinni á lestarstöðinni í Korsør og ákvað að ganga ein heim en klukkan var um fjögur. Fyrir utan lestarstöðina beið leigubíll og fóru vinkonur hennar með honum. Lesa meira

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Einn alræmdasti raðmorðinginn í sögu Suður-Kóreu er hissa á að hafa ekki náðst fyrr

Pressan
06.11.2020

Lee Chun-jaen, 57 ára, hefur játað fyrir dómi í Suður-Kóreu að hafa myrt 14 konur og stúlkur fyrir þremur áratugum í einu þekktasta raðmorðingjamáli landsins. Hann segist hissa á að hafa ekki náðst fyrr. „Ég vil ekki að þessir glæpir verði grafnir að eilífu,“ sagði Lee fyrir dómi í Suwon. Hann játaði morðin fyrir lögreglunni á síðasta Lesa meira

Myrti unnustu sína – Áverkar í andliti komu upp um hann

Myrti unnustu sína – Áverkar í andliti komu upp um hann

Pressan
06.11.2020

Þegar Ellie Gould, 17 ára, opnaði útidyrnar heima hjá sér þann 3. maí á síðasta ári fyrir fyrrum unnusta sínum, Thomas Griffiths, hafði hún ekki hugmynd um að hennar síðasta stund var runnin upp. Hún hafði slitið sambandinu við hann daginn áður. Óhætt er að segja að þessi 18 ára maður hafi tekið því illa. Þegar Ellie opnaði réðst Thomas Lesa meira

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Tvö ár frá hvarfi Anne-Elisabeth – „Allt bendir til að nokkrir hafi verið að verki“

Pressan
29.10.2020

Hver nam Anne-Elisabeth Hagen á brott frá heimili hennar í útjaðri Osló að morgni 31. október 2018 og varð henni að bana? Þetta er spurningin sem norska lögreglan hefur reynt að svara í tvö ár. Í fyrstu var talið að henni hefði verið rænt því lausnargjaldskrafa var sett fram en síðar byrjaði lögreglan að rannsaka málið út frá því Lesa meira

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Tom Hagen neitar að ræða við lögregluna

Pressan
28.10.2020

Frá því í júní hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen ekki viljað ræða við lögregluna og hefur neitað að mæta til yfirheyrslu vegna rannsóknar á hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen. Á laugardaginn verða tvö ár liðin frá því að Anne-Elisabeth hvarf frá heimili sínu. Ekkert hefur til hennar spurst síðan. Samkvæmt frétt Dagbladet þá hefur lögmaður Hagen ráðlagt honum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af