Móðir annars piltsins sem var myrtur í Glerá: „Ég hef aldrei borið kala til Ara“
Fókus22.09.2018
Sólveig Austfjörð Bragadóttir er móðir Hartmanns Hermannssonar sem lést þann 2. maí árið 1990. Hún tjáir sig um lífið og tilveruna eftir morðið í einlægu viðtali, en hún segist hafa þurft að berjast við kerfið allt frá því að sonur hennar var myrtur. Þetta er brot af ítarlegu viðtali við Sólveigu í DV sem kom föstudaginn Lesa meira