fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Morðið í Barðavogi

Landsréttur staðfestir 16 ára fangelsisdóm yfir Magnúsi Aroni

Landsréttur staðfestir 16 ára fangelsisdóm yfir Magnúsi Aroni

Fréttir
08.12.2023

Landsréttur hefur dæmt Magnús Aron Magnússon í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni, að bana fyrir utan heimili þeirra beggja í Barðavogi á hvítasunnu árið 2022. Landsréttur staðfestir þar með dóm héraðsdóms í málinu. Dómur Landsréttar hefur ekki verið birtur en Vísir greindi frá.

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe