fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

morðalda

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Pressan
04.12.2018

Sex lögreglumenn voru skotnir til bana í Jalisco-ríki í vesturhluta Mexíkó í gær. Einn lögreglumaður til viðbótar særðist í árásinni. Þetta gerðist tveimur dögum eftir að fyrsti vinstrisinnaði forsetinn var settur í embætti í landinu. Aðgerðir yfirvalda gegn hinu hryllilega ofbeldi sem viðgengst í landinu var eitt heitasta efnið í kosningabaráttunni. Mexíkóar eru langþreyttir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af