Hvarf Anne-Elisabeth – Áhugaverð mynd fannst í tölvu
FréttirÍ sumar var maður á fertugsaldri yfirheyrður í tengslum við hvarf Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í Osló fyrir tæpum fjórum árum. Maðurinn fékk stöðu grunaðs og hefur enn. Það var ljósmynd, sem fannst í tölvu hans, sem varð til þess að hann fékk stöðu grunaðs. DV skýrði frá þessum nýju vendingum í málinu á mánudaginn. Lesa meira
Enn ein skotárásin í Södertälje – Einn lést og annar særðist
PressanEnn ein skotárásin var gerð í Södertälje í Svíþjóð síðdegis í gær, sú fimmta á tæpum tveimur vikum. 19 ára piltur lést og 16 ára piltur særðis alvarlega. Lögreglan leitar fjögurra manna sem eru sagðir hafa flúið af vettvangi á tveimur skellinöðrum. Aftonbladet skýrir frá þessu og segir hafa heimildir fyrir að sjálfvirku skotvopni hafi verið Lesa meira
Morð í Motala
PressanKarlmaður á sextugsaldri var handtekinn í Motala í Svíþjóð í gærkvöldi. Hann er grunaður um morð. Lögreglunni barst tilkynning um gróft ofbeldisbrot klukkan 21. 32. Á vettvangi fannst illa særður einstaklingur sem lést síðar á sjúkrahúsi. Aftonbladet segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá hafi rannsókn staðið yfir í alla nótt. Hún vildi ekki skýra frá tengslum mannsins Lesa meira
Nýjar vendingar í máli Anne-Elisabeth Hagen
PressanKarlmaður á fertugsaldri fékk í sumar stöðu grunaðs í rannsókn norsku lögreglunnar á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í Osló í lok október 2018. Ekkert hefur spurst til hennar síðan. Lögreglan telur að hún hafi verið myrt og hefur rannsakað málið sem morð árum saman. VG skýrir frá þessu. Segir miðillinn að maðurinn hafi haft stöðu Lesa meira
Skotinn til bana í Kaupmannahöfn
Pressan24 ára karlmaður var skotinn til bana á Frederikssundsvej í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Talsmaður lögreglunnar sagði að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Lögreglan skýrði frá málinu á Twitter og sagði að morðið hafi átt sér stað við vatnspípustað. Fjölmennt lögreglulið var á vettvangi í gærkvöldi og fram á nótt. Ekstra Bladet segir að ljósmyndir og upptökur frá vettvangi sýni að Lesa meira
Dæmdur í 99 ára fangelsi – Myrti skólabróður sinn
PressanNýlega var Erick Almandiger, 22 ára, dæmdur í 99 ára fangelsi fyrir að hafa rænt og myrt skólabróður sinn, David Grunwal, 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá dómsmálaráðuneytinu í Alaska. Í henni segir að Almandiger hafi ásamt þremur vinum sínum ítrekað lamið Grunwald með skammbyssu og hafi síðan læst hann inni á salerni. Því næst óku þeir með hann í bílnum Lesa meira
Breti pyntaður og drepinn af Rússum
Fréttir45 ára breskur hjálparstarfsmaður var handsamaður af Rússum í austurhluta Úkraínu og pyntaður og drepinn. Lík hans hefur verið afhent Úkraínumönnum en nokkra líkamshluta vantar á það. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu á Twitter í nótt. „Rússar hafa afhent lík breska hjálparstarfsmannsins Paul Urey sem þeir tóku höndum í apríl og sögðu síðar að hefði látist af völdum Lesa meira
Tvífaramálið dularfulla – Hver myrti hana og af hverju?
FréttirHjónin trúðu ekki sínum eigin augum þegar þau nálguðust stóra Mercedes Coupé bílinn. Í gegnum rúðuna sáu þau ekki betur en að lík 23 ára dóttur þeirra væri í bílnum. Atað blóði og með fjölda stungusára á líkamanum. Faðirinn fylltist örvæntingu og reyndi að brjóta rúðuna en sterkt glerið lét ekki undan. Næsta skref var því að hringja Lesa meira
Hryllingur í Kanada – 10 drepnir og minnst 15 særðir
Fréttir„Við höfum fundið tíu látnar manneskjur,“ sagði Rhonda Blackmore, næstráðandi hjá kanadísku riddaralögreglunni, á fréttamannafundi í gærkvöldi. Hún sagði að 15 til viðbótar hafi fundist særðir og verið fluttir á sjúkrahús. Allt hafði fólkið verið stungið. Lögreglan leitar nú að tveimur nafngreindum mönnum sem eru grunaðir um að hafa ráðist á fólkið. Árásirnar áttu sér stað á Lesa meira
Einn helsti leiðtogi glæpagengis myrtur í Svíþjóð – Þrír bræður einnig myrtir
FréttirFimmtudaginn 25. ágúst var háttsettur leiðtogi glæpagengisins Österberganätverket í Svíþjóð skotinn til bana. Hann var skotinn mörgum skotum í höfuðið. Maðurinn var 27 ára og hafði árum saman nánast verið gangandi skotskífa því andstæðingar hans og glæpagengisins vildu hann feigan. Maðurinn gekk undir nafninu „Östberga-kapteinninn“. Hann var skotinn um klukkan 18.20 síðdegis fimmtudaginn 25. ágúst í Lesa meira