Sextíu hafa verið skotnir til bana í Svíþjóð á árinu
PressanÁ sunnudaginn var maður á þrítugsaldri skotinn til bana í Södertälje sem er sunnan við Stokkhólm. Hann var sextugasti einstaklingurinn til að vera skotinn til bana í Svíþjóð á árinu. TT skýrir frá þessu. Á síðasta ári voru 47 skotnir til bana og var það metár í þessu tilliti. Nú er metið fallið og tæpur mánuður eftir af Lesa meira
Morðgátan í Idaho – „Lýsti inn í húsið“ – Hundur drepinn og fláður
PressanTilkynningar um dularfullt fólk og grunsamlega blóðbletti. Stúdentar sem þora ekki að snúa aftur í skólann. Þetta er veruleikinn sem lögreglan og íbúar í bænum Moscow í Idaho standa frammi fyrir þessa dagana í kjölfar þess að fjórir stúdentar voru myrtir aðfaranótt 13. nóvember. Moscow er lítill og friðsamur bær en þar búa um 25.000 manns. Þar hafði ekki verið Lesa meira
Ákærð fyrir að hafa myrt íbúa á dvalarheimili og að hafa reynt að myrða þrjá aðra
PressanKona, sem er nú fyrrverandi starfsmaður á Tirsdalen dvalarheimilinu í Randers, hefur verið ákærð fyrir að hafa myrt einn íbúa dvalarheimilisins og fyrir að hafa reynt að myrða þrjá til viðbótar. Þetta reyndi konan sjö sinnum að því er saksóknari heldur fram í ákærunni. Er konan sögð hafa gefið fólkinu röng og hættuleg lyf. Danska ríkisútvarpið skýrir frá Lesa meira
Háskólamorðin í Idaho vekja óhug – Af hverju þurftu þau að deyja?
PressanÍ rúmlega viku hefur lögreglan leitað að þeim sem stakk fjóra nemendur við University of Idaho til bana. Það gerðist snemma morguns þann 13. nóvember í húsi utan háskólasvæðisins. Morðin hafa vakið mikinn óhug og hræðsla fólks fer vaxandi vegna þess hversu lítt rannsókn lögreglunnar miðar. Kedrick Wills, yfirmaður ríkislögreglu Idaho í bænum Moscow, þar sem morðin voru framin, Lesa meira
Hrottaleg morð á vændiskonum í Róm hræða almenning – Illræmdur mafíósi handtekinn
PressanÍtölum er illa brugðið eftir hrottaleg morð á þremur vændiskonum í Róm. En mörgum hefur eflaust létt við þær fréttir að lögreglan sé búinn að handtaka manninn sem hún telur að hafi myrt konurnar. Um illræmdan mafíósa er að ræða. Lík kvennanna fundust á fimmtudaginn á tveimur stöðum ekki fjarri Péturskirkjunni. Fyrst fannst lík hinnar kólumbísku Marta Castano Torres. Lesa meira
Jólaskrúðgöngumorðinginn dæmdur í ævilangt fangelsi- „Það eina sem ég óska er að þú rotnir, rotnir hægt“
PressanÍ gær var Darrell Brooks, fertugur Bandaríkjamaður, dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa orðið sex manns að bana og slasað tugi annarra þegar hann ók bifreið sinni inn í jólaskrúðgöngu í Waukesha í Wisconsin þann 21. nóvember á síðasta ári. Hann á ekki möguleika á reynslulausn. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rúmlega 60 manns hafi slasast þegar Brooks ók Ford bifreið sinni inn í Lesa meira
Dæmd til dauða – Skar barn úr maga konu – Segir málið „tilfinningalega erfitt“
PressanÞað tók kviðdóm í Bowie County í Texas aðeins klukkustund að komast að niðurstöðu um hvort Taylor Rene Parker væri sek eða saklaus af ákæru um tvöfalt morð. Hún var fundin sek um að hafa myrt Reagan Hancock og ófætt barn hennar. Parker, sem er 29 ára, var dæmd til dauða í síðustu viku fyrir grimmdarlegt morðið á Hancock og ófæddu barni hennar. Haustið 2020 risti hún Hancock á kvið til Lesa meira
Lögreglumaður myrtur í Belgíu og annar særður
PressanLögreglumaður var myrtur á götu úti í Brussel í Belgíu í gær. Annar er alvarlega særður. Árásarmaðurinn var skotinn til bana af lögreglumönnum. Vitni segja að hann hafi öskrað „allahu akbar“ þegar hann réðst á lögreglumennina. Lögreglan rannsakar nú hvort um hryðjuverk hafi verið að ræða. Árásin var gerð í Aarschostraat, sem er fræg gata í Brussel. Belgískir fjölmiðlar segja Lesa meira
Tvennt grunað í morðmálinu í Holbæk – Barnshafandi kona og barn hennar létust
Pressan24 ára afganskur karlmaður og 33 ára afgönsk kona voru í gær úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á Sjálandi í Danmörku. Þau eru grunuð um aðild að morðinu á 37 ára afganskri konu á fimmtudaginn. Konan hafði nýlokið vinnu á dvalarheimili aldraðra í Holbæk og var nýsest í bílinn sinn þegar maður réðst á hana með hníf að Lesa meira
Barnshafandi kona var myrt í Danmörku fyrir sex árum – Í gær var ákæra gefin út á hendur meintum morðingja
PressanÍ nóvember 2016 var Louise Borglit, 29 ára, myrt í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var stungin til bana. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt. Það lifði árásina ekki af. Rannsókn lögreglunnar á morðinu miðað lítið árum saman en í maí á þessu ári tilkynnti lögreglan að hún hefði handtekið meintan morðingja. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan. Lesa meira