Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama
PressanKlukkan sjö að kvöldi, í byrjun desember árið 1972, var bankað á dyr íbúðar McConville-fjölskyldunnar í Divis-fjölbýlishúsinu í Belfast á Norður-Írlandi. Fyrir utan voru nokkrir einstaklingar sem spurðu eftir húsmóðurinni á heimilinu, Jean McConville. Þegar Jean birtist var henni sagt að fara í kápu og fylgja hópnum. Börnum Jean var tjáð að móðir þeirra myndi Lesa meira
Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til
PressanHvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira
Táningur handtekinn – Grunaður um morð á fullorðnum manni
PressanMaður á þrítugsaldri var skotinn fyrr í morgun í Helsingborg í suðurhluta Svíþjóðar. Maðurinn sat í kyrrstæðum bíl þegar hann varð fyrir skotunum. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum síðar um morguninn. Skotárásin var gerð í miðju íbúahverfi á svæði þar sem umferð fólks á leið til vinnu og skóla, á Lesa meira
Ungur maður sakfelldur fyrir að beita litlu systur sína kynferðisofbeldi og myrða hana
PressanSky News greindi frá því fyrr í dag að tvítugur maður að nafni Connor Gibson hefði verið fundinn sekur fyrir dómi í Glasgow um að hafa ráðist á yngri systur sína Amber, sem þá var 16 ára gömul, í skóglendi nærri bænum Haimilton í Skotlandi, gert tilraun til að nauðga henni og í kjölfarið orðið Lesa meira
Morðið sem kom af stað keðjuverkun hörmunga
PressanThomas Niedermayer, sem fæddist árið 1928, var samviskusamur, duglegur og skipulagður eins og svo margt annað fólk af þýsku bergi brotið. Hann var úr fjölskyldu sem tilheyrði verkamannastétt og varð ekki langskólagenginn. Hann stóð sig hins vegar feykilega vel eftir að hann fór út á vinnumarkaðinn. Átján ára gamall var hann ráðinn verkstjóri hjá verkfæraframleiðanda. Lesa meira
Harmleikur á skotsvæði – Maður á níræðisaldri skaut eiginkonu sína til bana í afbrýðiskasti
PressanDaily Mail greinir frá því að 84 ára gamall maður, Robert Jobson, hafi síðastliðinn föstudag skotið eiginkonu sína, hina 69 ára gömlu Rose Jobson, til bana. Robert hafði nýlega flutt út af heimili hjónanna og í kjölfarið komist að því að Rose átti í ástarsambandi við einn besta vin hans, Pete Hrynyk. Robert framdi ódæðið Lesa meira
Guðmundur Felix syrgir frænku sína sem var myrt
FréttirNýlega var ung íslensk kona, sem átti íslenska móður og bandarískan föður, skotin til bana í Detroit í Bandaríkjunum. Unga konan hét Iyanna Brown og var aðeins 23 ára. Móðuramma hennar, Ingunn Ása Ingvadóttir, hefur komið af stað söfnun fyrir útfararkostnaðinum. Sjá einnig: Ung íslensk kona skotin til bana í Detroit Sjá einnig: Ingunn safnar Lesa meira
Morðið á Emilie Meng – Þetta eru mistökin sem lögreglan gerði
PressanÞað var aðfaranótt 10. júlí 2016 sem Emilie Meng, 17 ára, sást síðast á lífi. Hún hafði verið úti að skemmta sér í Slagelse í Danmörku með vinkonum sínum. Þær tóku lest heim til Korsør og komu þangað um klukkan 4. Vinkonur hennar fóru með leigubíl en Emilie ætlaði að ganga heim. Eftir það sást Lesa meira
Morðingi og nauðgari dæmdur fyrir hrottalega líkamsárás
PressanFrá Írlandi berast þær fréttir að maður að nafni Ian Horgan sem er 39 ára gamall hafi ráðist á Hassan nokkur Baker sem er 10 árum yngri með hamri. Árásina framdi Horgan í mars 2022 og olli hún Baker alvarlegum áverkum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Horgan kemst í kast við lögin fyrir Lesa meira
Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth Hagen – Leynileg rannsókn lögreglunnar
PressanÞað vakti mikla athygli á vormánuðum 2020 þegar Tom Hagen var handtekinn af norsku lögreglunni grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Anne-Elisabeth. Hún hvarf þann 31. október 2018 af heimili þeirra hjóna í úthverfi Osló og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Tom var fljótlega látinn laus þar sem dómstólar höfnuðu gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir honum. Nú eru nýjar Lesa meira