fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025

morð

Blóðugt morð í Biskupstungum – Tímavélin

Blóðugt morð í Biskupstungum – Tímavélin

Fókus
04.11.2018

Á ofanverðri átjándu öld endaði ástarþríhyrningur í Biskupstungum afar illa, tveir menn dauðir og kona dæmd til ævilangrar þrælkunar. Málið hófst þegar Jón Gissurarson, bóndi í Helludal, fannst myrtur undir tóft en átti sér langan aðdraganda. Eiginkona hans, Guðríður Bjarnadóttir, hélt við mann að nafni Jón Guðmundsson. Til að þau gætu hafið sambúð töldu þau Lesa meira

Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu

Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu

Fréttir
26.10.2018

Í nóvember árið 2017 hrapaði litháísk fyrirsæta að nafni Dovile Didziunaityte til bana af hótelsvölum á fjórtándu hæð í borginni Klaipeda í Litháen. Dovile, sem á ömmu búsetta á Íslandi og hafði dvalið hér á sumrin, hafði að öllum líkindum verið byrluð eiturlyf og henni haldið nauðugri og henni nauðgað í marga daga samfleytt. Ættingjar Lesa meira

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Pressan
12.10.2018

Tyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira

Níu ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 17 árum – Telja sig vera við að leysa málið

Níu ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 17 árum – Telja sig vera við að leysa málið

Pressan
24.09.2018

Þann 7. maí 2001 var Peggy Knoblauch, 9 ára, á leið heim úr skóla í bænum Lichtenberg, sem er lítill bær í Þýskalandi ekki fjarri landamærunum að Tékklandi, þegar hún var numin á brott. Hún skilaði sér aldrei heim. Mikil leit var gerð að henni og lögreglan lagði mikla vinnu í rannsókn málsins en samt Lesa meira

Þorvaldur Ari myrti Hjördísi fyrrverandi eiginkonu sína en fékk lögmannsréttindin að nýju – „Öllu er lokið“

Þorvaldur Ari myrti Hjördísi fyrrverandi eiginkonu sína en fékk lögmannsréttindin að nýju – „Öllu er lokið“

Fókus
23.09.2018

TÍMAVÉLIN: Árið 1967 myrti lögmaðurinn Þorvaldur Ari Arason fyrrverandi eiginkonu sína, Hjördísi Úllu Vilhelmsdóttur, á hrottafenginn hátt. Stakk hann hana margsinnis með eldhúshníf á heimili hennar í vitna viðurvist. Þrettán árum síðar hafði hann afplánað sinn dóm, fengið uppreist æru og fékk að flytja mál fyrir Hæstarétti að nýju. Saga Þorvaldar hefur verið sett í samhengi Lesa meira

Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum

Pútín segir að rússnesk stjórnvöld viti deili á mönnunum sem eru sagðir hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum

Pressan
12.09.2018

Vladimir Pútín, forseti Rússlands, segir að rússnesk stjórnvöld viti hverjir mennirnir tveir, sem bresk stjórnvöld segja hafa eitrað fyrir Skripal-feðginunum í Salisbury í mars, eru. Þetta sagði hann á efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Sky skýrir frá þessu. „Þeir eru óbreyttir borgarar, að sjálfsögðu,“ sagði Pútín á ráðstefnunni að sögn Sky og bætti við að þeir væru Lesa meira

Landsþekktur fréttamaður myrti konu á Miklubraut

Landsþekktur fréttamaður myrti konu á Miklubraut

Fókus
06.08.2018

Árið 1976 vakti mikinn óhug á Íslandi en þá voru óvenju mörg morð framin hér á landi, fjögur talsins, og auk þess var Guðmundar og Geirfinnsmálið í miklum algleymingi. Eitt þessara morða vakti sérstaka athygli því þolandinn var kona á sextugsaldri og gerandinn landskunnur fréttamaður sem flutt hafði fréttir í dagblöðum, sjónvarpi og útvarpi aðeins Lesa meira

Hræðilegur dauðdagi ungs manns – Móðir hans fagnaði því hún hafði þá afsökun fyrir að mæta ekki til vinnu

Hræðilegur dauðdagi ungs manns – Móðir hans fagnaði því hún hafði þá afsökun fyrir að mæta ekki til vinnu

Pressan
12.06.2018

Þegar sjúkraflutningamenn komu að hinum 18 ára Jordan Burling á heimili hans í Leeds á Englandi var hann nakinn nema hvað hann var með skítuga bleiu. Hann lá meðvitundarlaus á hryllilega skítugri vindsæng. Sjúkraflutningamenn reyndu að endurlífga hann en hann lést af völdum bráðrar lungnabólgu sem var tilkomin vegna sýkinga í sárum á líkama hans. Lesa meira

Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál

Stöðvaður því afturljós á bíl hans var bilað – Málið vatt hratt upp á sig og upp komst um hryllilegt mál

Pressan
06.06.2018

Í síðustu viku stöðvaði lögreglan akstur Stewart Weldon, 40 ára, í Springfield í Massachusetts í Bandaríkjunum. Ástæðan var að afturljóst á bíl hans var bilað. En málið vatt hratt upp á sig og varð að sannkallaðri martröð en um leið var þetta lán í óláni. Í bíl Weldon var slösuð kona sem sagði lögreglumönnum að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af