Nýr kraftur í rannsókn á tveggja ára gömlu morðmáli – 8 lögregluhundar notaðir
PressanÞann 4. nóvember 2016 var Louise Borglit, 32 ára, stungin til bana í Elverparken í Herlev í Kaupmannahöfn. Hún var gengin sjö mánuði með barn sitt þegar hún var myrt. Morðið er óupplýst og hefur legið þungt á dönsku þjóðinni eins og morðið á Emilie Meng sem var myrt í júlí 2016. Lögreglan hefur lagt Lesa meira
Myrti nágranna sinn úti á götu – Handtekinn á vettvangi
PressanÁ öðrum tímanum í nótt hringdi 53 ára karlmaður í lögregluna í Árósum og sagðist hafa orðið íbúanum á neðri hæð hússins, sem hann býr í, að bana. Þegar lögreglan kom á vettvang á Engdalsvej í Brabrand nærri Árósum fann hún nágrannann, sem var 56 ára kona, látna á götu úti. Hún hafði verið stungin Lesa meira
Harmleikur í Smáíbúðahverfinu: Bréf varpaði ljósi á voðaverkið – Ungmenni leigðu síðan blóði drifna íbúðina
FókusSkömmu fyrir jólin árið 1966 var þremur byssuskotum hleypt af í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík. Eftir lágu tveir menn sem bitist höfðu um sömu konuna. Hún sjálf var í íbúðinni þegar verknaðurinn var framinn og gat sagt frá atburðum þótt margt væri óljóst í frásögn hennar. Mánuði síðar leigði svikahrappur íbúðina út til fjögurra ungmenna og Lesa meira
Þingmenn repúblikana krefjast refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á Khashoggi
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, ætlar ekki að grípa til refsiaðgerða gegn Sádí-Arabíu vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi sem var myrtur á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl í byrjun október. Trump segist ekki ætla að stefna viðskiptahagsmunum Bandaríkjanna í hættu með slíkum aðgerðum því þá komi Kínverjar eða Rússar og hirði viðskiptin af Bandaríkjunum. Ekki eru allir Lesa meira
Braust inn á elliheimili Akraness og kyrkti konu – Heyrði kallað „Nei!“ gegnum þilið – Tímavélin
FókusÁrið 1959 var framið morð á elliheimilinu á Akranesi. Var það í fyrsta skipti sem slíkt mál kom upp í þessum litla og friðsæla útvegsbæ. Gerandinn, Brynjar Ólafsson, var ungur sjómaður sem brotist hafði inn um miðja nótt til að hitta konu sem hann þekkti, Ástu Þórarinsdóttur. Var hún á miðjum aldri en vistuð á Lesa meira
Blóðugt morð í Biskupstungum – Tímavélin
FókusÁ ofanverðri átjándu öld endaði ástarþríhyrningur í Biskupstungum afar illa, tveir menn dauðir og kona dæmd til ævilangrar þrælkunar. Málið hófst þegar Jón Gissurarson, bóndi í Helludal, fannst myrtur undir tóft en átti sér langan aðdraganda. Eiginkona hans, Guðríður Bjarnadóttir, hélt við mann að nafni Jón Guðmundsson. Til að þau gætu hafið sambúð töldu þau Lesa meira
Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu
FréttirÍ nóvember árið 2017 hrapaði litháísk fyrirsæta að nafni Dovile Didziunaityte til bana af hótelsvölum á fjórtándu hæð í borginni Klaipeda í Litháen. Dovile, sem á ömmu búsetta á Íslandi og hafði dvalið hér á sumrin, hafði að öllum líkindum verið byrluð eiturlyf og henni haldið nauðugri og henni nauðgað í marga daga samfleytt. Ættingjar Lesa meira
Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi
PressanTyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira
Einn alræmdasti glæpamaður Berlínar myrtur
Þann 16. september síðastliðinn var fallegur dagur í Berlín. Sólin skein og börn léku sér úti í góða veðrinu og fullorðnir nutu blíðunnar. Í Tempelhofer Feld almenningsgarðinum í suðurhluta borgarinnar var fjölmennt. Börn, gamalmenni og allt þar á milli, voru þar á ferli, heimamenn og ferðamenn. Sumir voru að grilla, aðrir að borða ís. Glaðlegar Lesa meira
Níu ára stúlka hvarf sporlaust fyrir 17 árum – Telja sig vera við að leysa málið
PressanÞann 7. maí 2001 var Peggy Knoblauch, 9 ára, á leið heim úr skóla í bænum Lichtenberg, sem er lítill bær í Þýskalandi ekki fjarri landamærunum að Tékklandi, þegar hún var numin á brott. Hún skilaði sér aldrei heim. Mikil leit var gerð að henni og lögreglan lagði mikla vinnu í rannsókn málsins en samt Lesa meira