fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

morð

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Var sannfærður um að nágranninn héldi Emilie Meng fanginni – Boraði göt í hús hans og hleraði

Pressan
08.01.2019

Hvarf hinnar 17 ára Emilie Meng og morðið á henni sumarið 2016 er enn óleyst og virðist dönsku lögreglunni ekki miða neitt áfram við rannsókn málsins. Eitt hliðarmál morðmálsins kemur fljótlega til kasta dómstóla. Málið snýr að manni, sem býr í Korsør, þar sem Emilie hvarf. Hann taldi að 69 ára nágranni hans hefði numið Lesa meira

Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“

Fundu börn búðarjólasveinsins grafin í garðinum – „Ég brotnaði saman og grét, svo slæmt er þetta“

Pressan
28.12.2018

„Ég hef verið í þessu í 41 ár og rétt áðan brotnaði ég saman og grét. Svo slæmt er þetta. Ég skil ekki hvernig er hægt að gera börnum þetta.“ Þetta sagði Jimmy McDuffie, lögreglustjóri í Effingham sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum á fréttamannafundi fyrir viku þegar hann skýrði frá morðum á 14 ára systkinum. Lesa meira

Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?

Afhjúpuðu nasistahóp innan þýsku lögreglunnar – Aðstoðaði hópurinn NSU við morð á innflytjendum?

Pressan
19.12.2018

Allt frá því að þýski nýnasistahópurinn NSU myrti að minnsta kosti 10 innflytjendur og lögreglukonu á árunum 2000 til 2011 í Þýskalandi hefur sú hugsun sótt á margar Þjóðverja að hópurinn, sem samanstóð af Beate Zschäpe og tveimur körlum Uwe Mundlos og Uwe Böhnhardt, hafi fengið utanaðkomandi aðstoð. NSU stóð fyrir skotárásum, sprengjuárásum og bankaránum Lesa meira

Tvær norrænar konur myrtar í Marokkó

Tvær norrænar konur myrtar í Marokkó

Pressan
18.12.2018

Lögreglan í Marokkó fann lík tveggja norrænna kvenna í bænum Imlil í gær. Önnur konan er frá Danmörku en hin frá Noregi. Samkvæmt frétt Morocco World News voru líkin með áverka eftir hnífsstungur. Lögreglan telur að konurnar hafi verið myrtar. Imlil er um 10 kílómetra frá Mount Toubkal sem er hæsta fjall Norður-Afríku og er Lesa meira

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Pressan
17.12.2018

„Notaðu fimm mínútur til að lesa þennan texta. Ég hætti nefnilega lífi mínu til að geta skrifað hann.“ Svona hefjast skrif Jonathan Alfven, sænsks hjálparstarfsmanns, um átakanlega fund hans með lítilli stúlku sem er nauðgað um 30 sinnum á dag af fullorðnum körlum á vændishúsi á Indlandi. Jonathan skrifaði þennan texta 2016 og birti hann Lesa meira

Ungur maður skotinn til bana í Stokkhólmi – Meintur morðingi sneri aftur á vettvang

Ungur maður skotinn til bana í Stokkhólmi – Meintur morðingi sneri aftur á vettvang

Pressan
17.12.2018

Karlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana Enskede í Stokkhólmi á þriðja tímanum í gær. Aftonbladet segir að þrír menn hafi ruðst inn í íbúð mannsins og skotið hann mörgum skotum í höfuðið. Lögreglan staðfesti klukkan 18 í gær að maðurinn hefði látist af völdum áverka sinna. Aftonbladet segir að einn hinna grunuðu hafi verið Lesa meira

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

40.000 voru skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári – Mesti fjöldi í tæp 40 ár

Pressan
14.12.2018

Á síðasta ári voru tæplega 40.000 manns skotnir til bana í Bandaríkjunum. Ekki hafa fleiri verið skotnir á einu ári þar í landi í tæp 40 ár. Þetta kemur fram í greiningum bandarísku sjúkdóma- og forvarnarmiðstöðvarinnar. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að 39.773 hafi verið skotnir til bana í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta Lesa meira

Skotinn til bana á götu úti í Malmö – Hrein aftaka

Skotinn til bana á götu úti í Malmö – Hrein aftaka

Pressan
12.12.2018

Karlmaður á fimmtugsaldri var skotinn til bana í miðborg Malmö í Svíþjóð um klukkan 8.30 að staðartíma í morgun. Morðið líkist einna helst hreinni aftöku. Maðurinn var skotinn í bakið af stuttu færi þegar hann gekk út úr porti við heimili sitt. Síðan var hann skotinn í höfuðið. Svartklæddur maður með trefil fyrir vitum skaut Lesa meira

Þrír myrtir á jólamarkaði í Strasbourg – Árásarmaðurinn gengur enn laus

Þrír myrtir á jólamarkaði í Strasbourg – Árásarmaðurinn gengur enn laus

Pressan
12.12.2018

Þrír voru skotnir til bana á jólamarkaði í miðborg Strasbourgr í Frakklandi í gærkvöldi og tólf til viðbótar særðir, þar af margir alvarlega. Lögreglan segir að árásarmaðurinn heiti Chekatt Cheris og sé 29 ára heimamaður. Hann gengur enn laus. Stjórnvöld hafa aukið viðbúnað í landinu vegna árásarinnar. Aukin öryggisgæsla verður í borgum og bæjum um Lesa meira

Karl og kona stungin til bana í Danmörku

Karl og kona stungin til bana í Danmörku

Pressan
10.12.2018

Það var hræðileg sjón sem mætti lögreglumönnum síðdegis í gær á bóndabæ á Helnæs við Fjón í Danmörku. þar fundu lögreglumenn konu á áttræðisaldri og karlmann á fimmtugsaldri sem höfðu verið stungin til bana. Lögreglan segir að aðkoman hafi verið hræðileg, fólkið hafi verið stungið mörgum stungum. Helnæs er lítil eyja við suðurodda Fjóns en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af