fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

morð

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
25.01.2019

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Pressan
24.01.2019

Á tíunda tímanum í gærkvöldi fann lögreglan þrjár manneskjur látnar í húsi í Sala. Lögreglan segir að um morð sé að ræða en telur jafnframt að morðinginn sé meðal þeirra látnu. Hann hafi myrt tvo og síðan tekið eigið líf. Á heimasíðu lögreglunnar segir að ýmislegt á vettvangi bendi til að einn hinna þriggja hafi Lesa meira

Morðótt ungmennagengi í Svíþjóð – Þrjár unglingsstúlkur ákærðar fyrir morð

Morðótt ungmennagengi í Svíþjóð – Þrjár unglingsstúlkur ákærðar fyrir morð

Pressan
23.01.2019

Það hefur örugglega ekki farið framhjá mörgum að mikil óöld hefur ríkt víða í Svíþjóð undanfarin misseri þar sem tugir manna hafa verið skotnir til bana. Í Gautaborg komst lögreglan á slóð níu manna hóps á síðasta ári sem er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti einn og að hafa skipulagt að minnsta Lesa meira

Líkið í húsveggnum – Búið að bera kennsl á það – Rannsakað sem „dularfullt mannslát“

Líkið í húsveggnum – Búið að bera kennsl á það – Rannsakað sem „dularfullt mannslát“

Pressan
23.01.2019

Lögreglan í Sør-Vest lögregluumdæminu í Noregi fékk í gær niðurstöður dna-rannsóknar á lífsýnum úr mannslíkinu sem fannst inni í vegg í húsi í Sandnes í síðustu viku. DV skýrði frá málinu í gær en lögreglan taldi að um lík Ole Geir Hodne Viste, 36 ára, væri að ræða en hann hvarf á dularfullan hátt sumarið Lesa meira

Tískukóngurinn var myrtur á hrottalegan hátt – 21 ári síðar er morðið enn ráðgáta

Tískukóngurinn var myrtur á hrottalegan hátt – 21 ári síðar er morðið enn ráðgáta

Pressan
19.01.2019

Þegar ítalski tískufrömuðurinn Gianni Versace var á leið heim til sín, eftir að hafa sinnt erindum, að morgni 15. júlí 1997 var hann skotinn til bana við innganginn að heimili sínu í Miami í Bandaríkjunum. Hann hafði skotist út til að kaupa tískublöð og hafði rétt náð að setja lykilinni í skrána þegar hann var Lesa meira

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Svona skipulagði hann ránið á Jayme Closs – „Ég vissi að hún var stúlkan sem ég ætlaði að taka“

Pressan
15.01.2019

Jayme Closs, 13 ára,  var rænt frá heimili sínu í Wisconsin í Bandaríkjunum þann 15. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þá myrtir. Hvarfið þótti mjög dularfullt og lögreglan hafði ekki á miklu að byggja í upphafi. Jayme slapp síðan úr haldi mannræningjans síðastliðinn fimmtudag eftir 88 daga í haldi hans. Það var Jake Patterson, 21 Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Grunaður um morð og tíu morðtilraunir

Grunaður um morð og tíu morðtilraunir

Pressan
13.01.2019

Lögreglan í Los Angeles telur sig hafa haft hendur í hári manns sem hefur undanfarin tvö ár skotið á fólk í Malibu Creek þjóðgarðinum sem er vinsæll enda mikil náttúrufegurð þar og garðurinn vinsæll fyrir upptökur kvikmynda og sjónvarpsþátta. Það var eiginlega tilviljun að maðurinn náðist því lögreglan var að eltast við grunaðan innbrotsþjóf og Lesa meira

Grátbað um að vera ekki útskrifaður af geðdeild – Myrti móður sína þremur vikum síðar

Grátbað um að vera ekki útskrifaður af geðdeild – Myrti móður sína þremur vikum síðar

Pressan
09.01.2019

Laugardaginn 10. febrúar 2018 hringdi 44 ára karlmaður í lögregluna í Bergen í Noregi. Hann sagðist hafa misst alla stjórn á sér og drepið móður sína. „Þetta gerðist á þriðjudaginn en ég gat ekki hringt fyrr en í dag.“ Vopnaðir lögreglumenn fóru að heimili mannsins í Landås í Bergen en þar bjó hann ásamt móður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af