Þetta eru umtöluðustu óleystu morðmál síðari tíma í Danmörku – Post it miðar og konur á ýmsum aldri
PressanÁ undanförnum árum hafa nokkur morðmál verið mikið til umfjöllunar í dönskum fjölmiðlum þar sem þau eru um margt óvenjuleg og eiga það sameiginlegt að vera óleyst. Lögreglan hefur lagt mikla vinnu í öll þessi mál en hefur samt sem áður ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum. Emilie Meng Morðið á Emilie Meng, Lesa meira
Sjö barna norsk móðir fékk sömu refsingu og Anders Breivik – Ótrúlegar aðferðir lögreglunnar við rannsókn málsins
PressanElisabeth Terese Aaslie, 43 ára, var í vikunni sakfelld fyrir að hafa myrt föður sinn og fyrrum sambýlismann. Hún hlaut þyngstu refsingu sem norsk lög leyfa eða 21 árs fangelsi. Þetta er sami dómur og fjöldamorðinginn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik fékk fyrir morðin í Útey og sprengjutilræðið í Osló 2011. Þetta er þyngsti dómur Lesa meira
Handtekinn vegna 45 ára gamals morðmáls – Ný DNA-tækni kom lögreglunni á sporið
PressanÁrið 1973 fannst Linda O‘Keefe, 11 ára, myrt í Newport Beach í Kaliforníu í Bandríkjunum. Hún hafði verið beitt kynferðislegu ofbeldi og síðan kyrkt. Málið var óupplýst þar til nýlega að lögreglan handtók 72 ára kvæntan mann, sem er afi, vegna málsins. Hann er grunaður um að hafa myrt Lindu. Það var ný tækni við Lesa meira
Konuhöfuð fannst í ruslapoka – Hryllileg skilaboð á miða við hlið þess
PressanÞað eru engin ný tíðindi að ofbeldisverk séu framin í Mexíkó en morðtíðnin þar er ótrúlega há og fer hækkandi ef eitthvað er. Morðin eru talin í tugum þúsunda á ári hverju. Morðmál þurfa því eiginlega að vera ansi sérstök til að vekja athygli þar í landi. Það á við um málið sem hér er Lesa meira
Eldri kona myrt í norskum kirkjugarði – Tilviljun réði því að ráðist var á hana
PressanSíðdegis á þriðjudaginn var ráðist á konu á sjötugsaldri í kirkjugarði í Haugesund í Noregi. Henni voru veittir áverkar og lést hún af völdum þeirra aðfaranótt miðvikudags. Norskir fjölmiðlar segja að exi hafi verið notuð við árásina en lögreglan hefur ekki staðfest það. Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á vettvangi en hann er grunaður um Lesa meira
Tveir skotnir til bana við skóla í Stokkhólmi
PressanTveir voru skotnir til bana við skóla í Upplands-Bro, norðvestan við Stokkhólm, á fyrsta tímanum í nótt. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Samkvæmt frétt Aftonbladet var tilkynnt um skothvelli klukkan 00.24. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir mann, sem hafði verið skotinn, nærri skóla. Nokkur hundruð metrum þar frá fundu lögreglumenn annan mann Lesa meira
Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað
PressanAllir töldu að Jasmina Dominic hefði flutt að heiman fyrir 19 árum en hún hafði búið hjá foreldrum sínum í Króatíu. Nýlega fannst hún síðan á óvæntum stað og er óhætt að segja að það hafi komið flestum í opna skjöldu. Jasmina var 23 ára þegar síðast sást til hennar í kringum aldamótin. En það Lesa meira
Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína
Haustið 1891 fannst lík Guðfinnu Jónsdóttur við Svartárvatn í Bárðardal. Guðfinna var þunguð eftir Jón Sigurðsson, vinnumann á öðrum bæ, og hafði fengið fararleyfi til þess að hitta hann þremur dögum áður. Grunur lék að Jón hefði myrt Guðfinnu og játaði hann ódæðið eftir rannsókn málsins. Jón var einn af síðustu Íslendingunum sem voru dæmdir til Lesa meira
Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar
PressanÞann 25. mars 2005 var lögreglumenn sendir í Klerkegade í Kaupmannahöfn. Þar hafði maður, sem var að viðra hundinn sinn, gert óhugnanlega uppgötvun. Hann hafði fundið tvo fætur og einn handlegg bak við ruslagám. Restin af líkinu fannst ekki fyrr en daginn eftir. Það hafði verið hlutað í sundur og illa farið með það. Lögreglan Lesa meira
Unglingur myrtur í Svíþjóð
PressanUnglingspiltur fannst látinn í skógi í Märsta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur. Tilkynnt var um líkfund í skóginum um klukkan 19 í gærkvöldi og var stórt svæði girt af og lokað fyrir allri umferð í kjölfarið vegna rannsóknar lögreglunnar. Aftonbladet skýrir frá þessu. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að Lesa meira