Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli
PressanLögreglan í Bandaríkjunum annars vegar og Mexíkó hins vegar hafa handtekið samtals 11 manns vegna rannsóknar á mannránum og morðum. Bandaríska lögreglan hefur handtekið tvítuga bandaríska konu, Leslie Matla, og 25 ára mexíkóskan unnusta hennar, Juan Sanchez. Þau eru grunuð um mannrán og peningaþvætti í tengslum við mannrán en þremur mönnum frá Kaliforníu var rænt Lesa meira
Þeir áttu bara að þrífa undir brúnni – Gerðu skelfilega uppgötvun
PressanÁ miðvikudag í síðustu viku voru starfsmenn vegagerðarinnar í Georgíuríki í Bandaríkjunum sendir til að þrífa undir Etowah brúnni í Arcmuchee í Rome. Þegar þeir fóru undir brúna mætti hræðileg sjón þeim og var lögreglan strax fengin á vettvang. Undir brúnni lágu lík hálfsystranna Vanita Richardson, 19 ára, og Truvenia Clarece Campbell, 31 árs. CNN Lesa meira
Málið sem skekur Svíþjóð – Dularfullt hvarf 17 ára stúlku
PressanÞann 17. nóvember á síðasta ári var tilkynnt um hvarf hinnar 17 ára gömlu Wilma Andersson. Ekkert var vitað um afrdif hennar og unnusti hennar til tveggja ára vissi ekkert um hana. Þau höfðu verið saman í tvö ár og bjuggu í Uddevalla. Það eina sem unnustinn vissi var að Wilma að hún hefði yfirgefið Lesa meira
32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?
PressanHvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira
Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth
PressanNorska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira
Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?
PressanÞann 22. apríl birtu rússnesku læknarnir Alexander Shulepov og Alexander Kosyakin myndband á YouTube. Í því sögðu þeir frá því að þeir væru neyddir til að vinna þrátt fyrir að Shulepov væri smitaður af COVID-19. Báðir störfuðu þeir sem læknar á sjúkrabílum. Þremur dögum síðar birti Shulepov annað myndband á YouTube þar sem hann dró, Lesa meira
Arnfinn myrti 22 íbúa á hjúkrunarheimili
PressanÁrið 1983 var Arnfinn Nesset dæmdur til þyngstu mögulegu refsingar sem norsk lög leyfa eða 21 árs fangelsi fyrir 22 morð. Hann er líklegast stórtækasti raðmorðingi norskrar sögu. Hann hefur nú afplánað dóminn og gengur laus en býr undir dulnefni á ónefndum stað. Hann er nú 83 ára. Arnfinn var virðulegur tveggja barna faðir úr Lesa meira
Heiðursmaður og fyrirmynd eða kaldrifjaður morðingi? – Myrti hann Anne-Elisabeth Hagen?
PressanÍ gærmorgun handtók norska lögreglan milljarðamæringinn Tom Hagen en hann er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, og/eða vera í vitorði með fleirum um hvarf hennar og morð. Viðskiptafélagar hans segja hann vera „heiðursmann og fyrirmynd“. Nú bíður lögreglunnar það verkefni að rannsaka hvort það er satt og rétt eða hvort hann Lesa meira
Skelfileg aukning á heimilisofbeldi samhliða COVID-19 faraldrinum – Tvöfalt fleiri morð en venjulega
PressanFrá 23. mars til 12. apríl voru að minnsta kosti 16 konur myrtar í Bretlandi af sambýlismönnum/eiginmönnum sínum. Þetta er niðurstaða skráningar verkefnis sem nefnist Counting Dead Women en í því felst að skrá er haldin yfir heimilisofbeldismál. Tímabilið sem um ræðir er hófst þegar miklar hömlur voru settar á mannlíf á Bretlandi og fólki Lesa meira
Sagði að eiginkonan hefði látist af völdum COVID-19 – Ekki var allt sem sýndist
PressanÍ síðasta mánuði hvarf Gretchen Anthony frá heimili sínu í Flórída í Bandaríkjunum. Hún hafði skömmu áður sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, David. Eftir að Gretchen hvarf sagði fjölskylda hennar lögreglunni að hún hefði sent þeim undarleg skilaboð. Í þeim stóð að hún væri smituð af COVID-19 veirunni og væri mjög veik og væri Lesa meira