fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

morð

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Pressan
29.05.2020

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Pressan
27.05.2020

Hvernig stóð á því að einn af ríkustu mönnum Noregs var ekki með þjófavarnarkerfi, sem virkaði, á heimili sínu? Þessu hafa norskir fjölmiðlar velt upp að undanförnu eftir að skýrt var frá því að þjófvarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna hafi verið úrelt og að hjónin hafi ekki notað það. Eins og flestir vita eflaust þá var Lesa meira

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Pressan
22.05.2020

Í rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu

Pressan
20.05.2020

Þann 8. desember 1988 fannst Scott Johnson, 29 ára, látinn fyrir neðan kletta í Sydney í Ástralíu. 1989 sagði lögreglan að hann hefði framið sjálfsvíg. 1984 var refsing við samkynhneigð afnuminn í New South Wales og þá flutti Johnson til landsins frá Bandaríkjunum en hann fór ekki leynt með samkynhneigð sína. Þegar málið var tekið Lesa meira

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Pressan
19.05.2020

Lögreglan í Bandaríkjunum annars vegar og Mexíkó hins vegar hafa handtekið samtals 11 manns vegna rannsóknar á mannránum og morðum. Bandaríska lögreglan hefur handtekið tvítuga bandaríska konu, Leslie Matla, og 25 ára mexíkóskan unnusta hennar, Juan Sanchez. Þau eru grunuð um mannrán og peningaþvætti í tengslum við mannrán en þremur mönnum frá Kaliforníu var rænt Lesa meira

Þeir áttu bara að þrífa undir brúnni – Gerðu skelfilega uppgötvun

Þeir áttu bara að þrífa undir brúnni – Gerðu skelfilega uppgötvun

Pressan
19.05.2020

Á miðvikudag í síðustu viku voru starfsmenn vegagerðarinnar í Georgíuríki í Bandaríkjunum sendir til að þrífa undir Etowah brúnni í Arcmuchee í Rome. Þegar þeir fóru undir brúna mætti hræðileg sjón þeim og var lögreglan strax fengin á vettvang. Undir brúnni lágu lík hálfsystranna Vanita Richardson, 19 ára, og Truvenia Clarece Campbell, 31 árs. CNN Lesa meira

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

Pressan
14.05.2020

Hvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af