Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu
PressanFólk er lamið, það er sparkað í það og það jafnvel drepið af lögreglumönnum sem eiga fyrst og fremst að þjóna og vernda þetta sama fólk. Hlutfall svartra fórnarlamba er mun hærra en fjöldi svartra íbúa segir til um. Það eru 3,5 sinnum meiri líkur á að svart fólk deyi í tengslum við handtöku en Lesa meira
Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni
PressanÍ gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira
Þetta er kenning Tom Hagen um hvarf Anne-Elisabeth
PressanHið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 er ein stærsta ráðgáta norskrar sakamálasögu og ekki er að sjá að málið muni leysast á næstunni. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, liggur undir grun um að vera viðriðinn málið en hann þvertekur fyrir að vita neitt um það. En hann Lesa meira
Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi
PressanBreonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira
Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?
PressanNýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira
Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?
PressanHvernig stóð á því að einn af ríkustu mönnum Noregs var ekki með þjófavarnarkerfi, sem virkaði, á heimili sínu? Þessu hafa norskir fjölmiðlar velt upp að undanförnu eftir að skýrt var frá því að þjófvarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna hafi verið úrelt og að hjónin hafi ekki notað það. Eins og flestir vita eflaust þá var Lesa meira
Telja að Tom Hagen hafi blekkt lögregluna
PressanAllt frá því að Anne-Elisabeth Hagen hvarf á dularfullan hátt frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, verið boðinn og búinn til að aðstoða lögregluna á sínum eigin forsendum. Nú telur lögreglan að allt hafi þetta verið leikrit af hans hálfu til þess gert að villa um Lesa meira
Lögreglan telur sig vita hvar Anne-Elisabeth var myrt
PressanNorska lögreglan telur mjög líklegt að Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló þann 31. október 2018, hafi verið myrt á heimilinu og lík hennar hafi síðan verið flutt á brott. Lögreglan telur einnig líklegt að hún hafi verið kyrkt. Þetta er ein af þeim kenningum sem lögreglan vinnur einna mest með Lesa meira
Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt
PressanÍ rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira
Sagður hafa fyrirfarið sér 1988 – Málið hefur tekið nýja stefnu
PressanÞann 8. desember 1988 fannst Scott Johnson, 29 ára, látinn fyrir neðan kletta í Sydney í Ástralíu. 1989 sagði lögreglan að hann hefði framið sjálfsvíg. 1984 var refsing við samkynhneigð afnuminn í New South Wales og þá flutti Johnson til landsins frá Bandaríkjunum en hann fór ekki leynt með samkynhneigð sína. Þegar málið var tekið Lesa meira