fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

morð

Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika

Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika

Pressan
22.11.2023

Í dag eru 60 ár síðan John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrtur á ferð sinni um borgina Dallas í Texas ríki. Hin opinbera niðurstaða er að maður að nafni Lee Harvey Oswald hafi myrt forsetann einn síns liðs. Fjölmargir hafa gert miklar athugasemdir við þá niðurstöðu og hafa fært fyrir því rök að umfangsmikið Lesa meira

Hatur brottrekins flugmanns leiddi til grimmdarlegs morðs á Tómasarhaga

Hatur brottrekins flugmanns leiddi til grimmdarlegs morðs á Tómasarhaga

Fréttir
11.11.2023

Aðfaranótt 9. maí 1968 vaknaði fjölskyldan að Tómasarhaga 25 í Reykjavík við brothljóð. Heimilisfaðirinn, Jóhann Gíslason sem var deildarstjóri hjá Flugfélagi Íslands, fór fram úr til að kanna hvað væri á seyði. Hann var þá skotinn fjórum skotum af manni sem hafði brotist inn á heimilið. Jóhanni, sem var helsærður, tókst að ná taki á Lesa meira

Hann var dæmdur fyrir morð að ósekju – Mörgum árum seinna komu hlustendur hlaðvarps til hjálpar

Hann var dæmdur fyrir morð að ósekju – Mörgum árum seinna komu hlustendur hlaðvarps til hjálpar

Pressan
26.10.2023

James Reyos var dæmdur í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að myrða kaþólskan prest, Patrick Ryan, árið 1981. Þökk sé hjónunum Harlee og Michael Gerke, sem eru aðdáendur hlaðvarpsins Crime Junkie, hefur hann verið hreinsaður af öllum ásökunum. Þegar hjónin voru eitt sinn að aka til Odessa í Texas hlustuðu þau á meðan á einn af Lesa meira

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd

Pressan
15.10.2023

Kaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira

Sögðust hafa myrt vinkonu sína af því þeim líkaði ekki við hana lengur

Sögðust hafa myrt vinkonu sína af því þeim líkaði ekki við hana lengur

Pressan
15.10.2023

Hinar 16 ára gömlu Rachel Shoaf, Shelia Eddy, og Skylar Neese virtust vera bestu vinkonur. Þær voru allar frá Vestur-Virginíu ríki í Bandaríkjunum. Kvöld eitt í júlí 2012 lokkuðu Rachel og Shelia Skylar til fundar við sig og enduðu vinkonurnar í skógi í Pennsylvaníu-ríki. Þar stungu Rachel og Shelia Skylar til bana. Leitað var að Lesa meira

Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu

Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu

Pressan
06.10.2023

Maður sem er sakaður um að hafa lagt á ráðin um að ræna og myrða bresku sjónvarpskonuna Holly Willoughby hefur verið ákærður. Maðurinn heitir Gavin Plumb. Hann er 36 ára gamall og er frá bænum Harlow sem er skammt norður af London. Plumb hefur verið ákærður fyrir að falast eftir einstaklingi til að fremja morð Lesa meira

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun

Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun

Pressan
25.09.2023

Sextán ára stúlka hefur verið ákærð, í Svíþjóð, ásamt fjórum bræðrum á svipuðum aldri fyrir að myrða 26 ára gamlan mann sem hún hafði áður kært fyrir nauðgun. Hún er sögð hafa sagt við vinkonu sína að nauðgarar yrðu að deyja með því að vera hengdir. Bróðir hins myrta segir að allir sem þekktu bróður Lesa meira

Heil fjölskylda myrt

Heil fjölskylda myrt

Pressan
19.09.2023

Par, tvö börn þeirra og þrír hundar fjölskyldunnar fundust öll látin síðastliðinn sunnudag á heimili sínu í úthverfi Chicago borgar í Bandaríkjunum. Höfðu bæði mannfólkið og hundarnir verið skotin til bana. Lögreglan segist ekki telja að um morð og sjálfsvíg í kjölfarið hafa verið að ræða og leitar að morðingja. Fjölskyldan bjó í bænum Romeoville Lesa meira

Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama

Tíu barna móðir hvarf – Flestum virtist vera sama

Pressan
02.09.2023

Klukkan sjö að kvöldi, í byrjun desember árið 1972, var bankað á dyr íbúðar McConville-fjölskyldunnar í Divis-fjölbýlishúsinu í Belfast á Norður-Írlandi. Fyrir utan voru nokkrir einstaklingar sem spurðu eftir húsmóðurinni á heimilinu, Jean McConville. Þegar Jean birtist var henni sagt að fara í kápu og fylgja hópnum. Börnum Jean var tjáð að móðir þeirra myndi Lesa meira

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Pressan
29.08.2023

Hvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af