Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling
PressanÁrið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira
Ung kona varð afbrýðisöm og reifst við unnusta sinn – Það eyðilagði líf hennar
PressanBreskir fjölmiðlar greina í dag frá máli ungrar konu, Alice Wood, sem missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu vegna afbrýðisemi og rifrildis við unnusta sinn. Hún varð honum að bana í kjölfarið með því að aka á hann. Wood var fyrr í dag sakfelld fyrir morð og búist er við að hún hljóti lífstíðardóm en Lesa meira
Morðið á Önnu Friðriksdóttur hefur aldrei verið leyst – „Yngsti bróðir minn var heima þegar þetta gerðist“
FréttirÞann 1. október árið 1981 var ung íslensk kona myrt í smábæ nálægt San Francisco í Bandaríkjunum. Hún hét Anna Friðriksdóttir Daniels og var fjögurra barna móðir sem flutt hafði til Kaliforníu með bandarískum eiginmanni sínum. Anna var stungin til bana á heimili sínu af ókunnugum manni sem braust inn um hurðina þegar hún var Lesa meira
Skokkari tók upp myndband af sjálfum sér myrða mann
PressanBandarískur maður hefur verið sakaður um að skjóta heimilislausan mann til bana. Er hann sagður hafa tekið ódæðið upp á myndband. Að sögn var heimilislausi maðurinn fyrir manninum á gangstétt. Maðurinn er 68 ára gamall og heitir Craig Sumner Elliott. Í september síðastliðnum var hann að skokka í borginni Garden Grove í Kaliforníu ríki ásamt Lesa meira
Skáldsagan um morð á forseta Bandaríkjanna sem varð að veruleika
PressanÍ dag eru 60 ár síðan John F. Kennedy forseti Bandaríkjanna var myrtur á ferð sinni um borgina Dallas í Texas ríki. Hin opinbera niðurstaða er að maður að nafni Lee Harvey Oswald hafi myrt forsetann einn síns liðs. Fjölmargir hafa gert miklar athugasemdir við þá niðurstöðu og hafa fært fyrir því rök að umfangsmikið Lesa meira
Hatur brottrekins flugmanns leiddi til grimmdarlegs morðs á Tómasarhaga
FréttirAðfaranótt 9. maí 1968 vaknaði fjölskyldan að Tómasarhaga 25 í Reykjavík við brothljóð. Heimilisfaðirinn, Jóhann Gíslason sem var deildarstjóri hjá Flugfélagi Íslands, fór fram úr til að kanna hvað væri á seyði. Hann var þá skotinn fjórum skotum af manni sem hafði brotist inn á heimilið. Jóhanni, sem var helsærður, tókst að ná taki á Lesa meira
Hann var dæmdur fyrir morð að ósekju – Mörgum árum seinna komu hlustendur hlaðvarps til hjálpar
PressanJames Reyos var dæmdur í fangelsi í Bandaríkjunum fyrir að myrða kaþólskan prest, Patrick Ryan, árið 1981. Þökk sé hjónunum Harlee og Michael Gerke, sem eru aðdáendur hlaðvarpsins Crime Junkie, hefur hann verið hreinsaður af öllum ásökunum. Þegar hjónin voru eitt sinn að aka til Odessa í Texas hlustuðu þau á meðan á einn af Lesa meira
Kaupsýslumaður þvældist fyrir umferð og myrti mann sem gerði athugasemd
PressanKaupsýslumaður í Portland í Bandaríkjunum skaut, síðastliðinn miðvikudag, mann til bana eftir harðar deilur þeirra á milli í umferðinni þar í borg. Að því loknu skaut maðurinn mann sem var að taka aðfarir hans upp á símann sinn. Er kaupsýslumaðurinn sagður hafa sýnt af sér það sem á ensku er kallað „road rage“. Umræddur kaupsýslumaður Lesa meira
Sögðust hafa myrt vinkonu sína af því þeim líkaði ekki við hana lengur
PressanHinar 16 ára gömlu Rachel Shoaf, Shelia Eddy, og Skylar Neese virtust vera bestu vinkonur. Þær voru allar frá Vestur-Virginíu ríki í Bandaríkjunum. Kvöld eitt í júlí 2012 lokkuðu Rachel og Shelia Skylar til fundar við sig og enduðu vinkonurnar í skógi í Pennsylvaníu-ríki. Þar stungu Rachel og Shelia Skylar til bana. Leitað var að Lesa meira
Maður ákærður vegna fyrirætlana um að ræna og myrða sjónvarpsstjörnu
PressanMaður sem er sakaður um að hafa lagt á ráðin um að ræna og myrða bresku sjónvarpskonuna Holly Willoughby hefur verið ákærður. Maðurinn heitir Gavin Plumb. Hann er 36 ára gamall og er frá bænum Harlow sem er skammt norður af London. Plumb hefur verið ákærður fyrir að falast eftir einstaklingi til að fremja morð Lesa meira