Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn
PressanÞann 29. maí, nokkrum dögum eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana í Minneapolis, gengu mótmælendur um miðborg Oakland í Kaliforníu. Leið þeirra lá meðal annars fram hjá Ronald V. Dellums Federal Bulding. Þar stóðu tveir lögreglumenn úr alríkislögreglunni vörð. Skyndilega kvað skothvellur við og annar þeirra, David Patrick Underwood, hneig niður. Hann hafði Lesa meira
Fimm ára drengur var einn á ráfi um nótt – Lögreglan gerði skelfilega uppgötvun heima hjá honum
PressanAðfaranótt miðvikudags í síðustu viku var lögreglunni í Dumon í New Jersey tilkynnt um lítið barn sem væri eitt á göngu við fjölbýlishúsahverfi. Lögreglumenn voru fljótir á vettvang og fundu þar fimm ára gamlan dreng einan á ferð. ABC News skýrir frá þessu. Lögreglumenn fundu síðan íbúðina, sem drengurinn bjó í, en þar inni var Lesa meira
Blóðugasti dagur í Chicago í 60 ár
PressanBandaríska stórborgin, Chicago, sem stundum er nefnd “murder capital”, eða morðhöfuðborgin hefur upplifað sinn blóðugasta dag í 60 ár. Ný skýrsla frá háskólanum í Chicago sýnir að hinn 31. maí í ár voru framin 18 morð á einum sólarhring Chicago Sun Times greinir frá þessu. Þetta er mesti fjöldi morða sem framinn hefur verið á einum sólarhring Lesa meira
Börnin eru látin og þrír nánir ættingjar – Tengist heimsendasöfnuður þessu?
PressanLögreglan í Bandaríkjunum rannsakar hvarf tveggja systkina sem morð eftir að hún telur sig hafa fundið líkamsleifar heima hjá nýju manni móður barnanna. Þetta undarlega mál hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum. Hjónin, sem eru meðlimir í hóp sem undirbýr sig undir heimsendi, eru grunuð um að hafa komið mörgum sinna nánustu fyrir kattarnef. Joshua „JJ“ Vallow, sjö Lesa meira
Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara
PressanÍ gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira
Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme
PressanÁ morgun mun saksóknari í Svíþjóð tilkynna hvort rannsókn á morðinu á Olof Palme verður hætt. Einnig mun saksóknari skýra frá því að byssan, sem Palme var skotinn með, sé fundinn. Sænsku ríkisstjórninni hefur verið tilkynnt þetta. Aftonbladet skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn innan ríkisstjórnarinnar. Palme var myrtur að kvöldlagi í febrúar 1986 þegar hann var að koma Lesa meira
Bandarískir lögreglumenn fá aðeins 40 klukkustunda þjálfun í valdbeitingu
PressanFólk er lamið, það er sparkað í það og það jafnvel drepið af lögreglumönnum sem eiga fyrst og fremst að þjóna og vernda þetta sama fólk. Hlutfall svartra fórnarlamba er mun hærra en fjöldi svartra íbúa segir til um. Það eru 3,5 sinnum meiri líkur á að svart fólk deyi í tengslum við handtöku en Lesa meira
Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni
PressanÍ gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira
Þetta er kenning Tom Hagen um hvarf Anne-Elisabeth
PressanHið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 er ein stærsta ráðgáta norskrar sakamálasögu og ekki er að sjá að málið muni leysast á næstunni. Eiginmaður hennar, Tom Hagen, liggur undir grun um að vera viðriðinn málið en hann þvertekur fyrir að vita neitt um það. En hann Lesa meira
Svört kona skotin af lögreglunni – Voru að leita að manni sem var þegar í varðhaldi
PressanBreonna Taylor, bráðaliði, var skotinn til bana af lögreglumönnum sem ruddust inn á heimili hennar í leit að grunuðum manni sem var þá þegar í haldi lögreglunnar. Þetta kemur fram í málshöfðun fjölskyldu Taylor á hendur lögreglunni í Louisville í Bandaríkjunum. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið árla dags þann 14. Lesa meira