Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það
PressanÞegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira
Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“
PressanMichael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira
Meðlimur Manson-fjölskyldunnar sækir um reynslulausn í 23. sinn
PressanBandaríska leikkonan Sharon Tate og ófæddur sonur hennar voru myrt á hrottalegan hátt af meðlimum Manson-fjölskyldunnar á heimili Tate í Kaliforníu í ágúst 1969. Þrír til viðbótar voru myrtir. Næstu nótt myrtu meðlimir fjölskyldunnar hjón í húsi nærri heimili Tate. Leslie von Houten var einn meðlima Manson-fjölskyldunnar og hefur setið í fangelsi síðustu 50 árin fyrir aðild að nokkrum þeirra morða sem fjölskyldan framdi. Hún hefur nú sótt Lesa meira
Morðalda skekur bandaríska herstöð
PressanFyrir rúmri viku fannst lík Mehjor Morta um 30 kílómetra frá Fort Hood herstöðinni í Texas í Bandaríkjunum. Þetta var þriðja dauðsfallið í herstöðinni í júlí. Það sem af er ári hafa sjö hermenn fundist látnir í og við herstöðina, sumir þeirra voru myrtir. Lík Morta fannst nærri Stillhouse Lake þann 17. júlí. Dánarorsök liggur Lesa meira
Svíi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hrottalegt morð
Pressan23 ára maður var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt 17 ára unnustu sína, Wilma Anderesson, og hlutað lík hennar í sundur. Wilma hvarf í nóvember frá heimili þeirra í Uddevalla, sem er um 100 km norðan við Gautaborg, og var víðtæk leit gerð að henni. Hluti af líki Wilma fannst Lesa meira
Komst að sannleikanum um eiginmanninn daginn sem hann var myrtur
PressanÞegar eiginmaður hennar, sem eitt sinn var svo ástríkur og ljúfur, byrjaði að hörfa undan henni þegar hún reyndi að faðma hann og vildi ekki kyssa hana áttaði hún sig á að eitthvað hafði breyst. Að auki vildi hann heldur ekki horfast í augu við hana. Ashlee Birk vissi að hann hafði breyst en vissi Lesa meira
Tvö morð á níu klukkustundum í Árósum
PressanÍ gærkvöldi var 25 ára karlmaður skotinn til bana á veðhlaupabraut í Árósum í Danmörku. Í nótt var 42 ára karlmaður stunginn til bana á bílastæði við Lenesvej í borginni. Tveir til viðbótar voru einnig stungnir og voru fluttir undir læknishendur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni. Ekki kemur fram hvort einhver eða einhverjir Lesa meira
Fundu fjöldagröf nærri lögreglustöð
PressanAð minnsta kosti 23 lík fundust í fjöldagröf nærri lögreglustöð í útjaðri Guadalajara í Mexíkó í síðustu viku. Í fréttatilkynningu frá yfirvöldum segir að 23 lík hafi fundist í gröfinni auk fjögurra poka með ýmsum sönnunargögnum. Kennsl hafa verið borin á þrjú lík. Fjöldagröfin var á milli tveggja húsa. Fórnarlömbin tengjast að sögn átökum innan Lesa meira
Morð á barni skekur Kansas
PressanFyrir rúmri viku fannst lík þriggja ára stúlku, Olivia, í skóglendi í Kansas. Faðir hennar hafði tilkynnt um hvarf hennar að morgni dags og hófst þá leit. Hann sagðist síðast hafa séð hana um klukkan 23 að kvöldi fimmtudags en þegar hann vaknaði á föstudeginum voru útidyr opnar og Olivia horfin að hans sögn. The Lesa meira
Þrír vinir myrtir í veiðiferð – Þetta var „slátrun“
PressanÞrír vinir voru myrtir á föstudagskvöldið þar sem þeir höfðu hist til að veiða að næturlagi við vatn í Flórída. Faðir eins þeirra fann þá en sonur hans náði að hringja í hann áður en hann lést. Lögreglustjórinn segir að um „slátrun“ hafi verið að ræða. Lögreglan telur að fleiri en einn hafi verið að Lesa meira