fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

morð

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Tölvuleikjaspilari ók 5.000 km til að drepa keppinaut sinn

Pressan
25.08.2020

23 ára bandarískur tölvuleikjaspilari ók 5.000 kílómetra til að drepa keppinaut sinn en þeim hafði orðið sundurorða við tölvuleikjaspil. Morðinginn fannst látinn á heimili sínu þegar sérsveit lögreglunnar braut sér leið inn á það til að handataka hann. Hann hafði skotið sig til bana. Fórnarlambið hét Matthew Thane og var 18 ára. Hann bjó í Texas en morðinginn í Kaliforníu. News.com.au skýrir Lesa meira

Unglingur brenndur lifandi – Síðustu orð hans komu upp um morðingjann

Unglingur brenndur lifandi – Síðustu orð hans komu upp um morðingjann

Pressan
19.08.2020

Í síðustu viku var Winston Ortiz, 18 ára, stunginn í bringuna og síðan var kveikt í honum. Þetta gerðist í Bronx í New York. En rétt áður en hann tók síðasta andardráttinn náði hann að segja lögreglumönnum hver var að verki. Það var Adones Betances, 22 ára, en þeir þekktust. Betances er bróðir 14 ára stúlku sem var unnusta Oritz. New York Post skýrir frá þessu. Blaðið segir að Betances hafi verið Lesa meira

Mömmubloggarinn bjó yfir skelfilegu leyndarmáli

Mömmubloggarinn bjó yfir skelfilegu leyndarmáli

Pressan
19.08.2020

Fyrir fjórum árum hringdi Stephanie Smith, 29 ára, hágrátandi í neyðarlínuna í Athens í Alabama í Bandaríkjunum og sagðist hafa fundið fjögurra ára dóttur sína, Zadie, líflausa á milli rúms og veggs. Hún var strax flutt á sjúkrahús en þremur dögum síðar var hún úrskurðuð látin. Krufning leiddi ekki í ljós hvernig Zadie hafði látist og engan Lesa meira

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

SMS frá Anne-Elisabeth er meðal sannana gegn Tom Hagen

Pressan
18.08.2020

Sex dögum áður en hún hvarf sendi Anne-Elisabeth Hagen SMS til vinkonu sinnar. Í skilaboðunum lýsti hún yfir vonbrigðum sínum með áhugaleysi eiginmanns síns, Tom Hagen, á brúðkaupsafmæli þeirra. Sjálfur segir Tom að þau hafi fagnað tímamótunum með huggulegum kvöldmat. TV2 skýrir frá þessu og segist hafa upplýsingar um hvað stóð í skilaboðunum sem voru send þann 25. október 2018. Lesa meira

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum

Pressan
12.08.2020

Í rúmlega 30 ár stóð stórt og reisulegt hús í hjarta Parísar autt og yfirgefið. En nýlega keypti auðmaðurinn Jean-Bernard Lafonta húsið og greiddi 35 milljónir evra fyrir. Húsið er við 12 rue Qudinot sem er skammt frá embættisbústað franska forsætisráðherrans. Á ljósmyndum má sjá að búið var að múra upp í gluggaop og að garðurinn var í algjörri órækt. En Lafonta hófst strax Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Fyrrum liðsmaður glæpagengis tjáir sig um mál Anne-Elisabeth Hagen – „Ég er hissa á þessu“

Pressan
04.08.2020

Michael Green, sem er fyrrum félagi í skipulögðu glæpasamtökunum Hells Angels og Bandidos, hitti norska milljarðamæringinn Tom Hagen og verjanda hans, Svein Holden, til að ræða hugsanlegt samstarf í tengslum við hvarf eiginkonu Hagen. Eiginkona Hagen, Anne-Elisabeth, var numin á brott frá heimili þeirra í útjaðri Osló í lok október 2018 og hefur ekkert til hennar spurst síðan. Green skýrði nýlega frá þessu en hann hafði lengi vel neitað Lesa meira

Meðlimur Manson-fjölskyldunnar sækir um reynslulausn í 23. sinn

Meðlimur Manson-fjölskyldunnar sækir um reynslulausn í 23. sinn

Pressan
30.07.2020

Bandaríska leikkonan Sharon Tate og ófæddur sonur hennar voru myrt á hrottalegan hátt af meðlimum Manson-fjölskyldunnar á heimili Tate í Kaliforníu í ágúst 1969. Þrír til viðbótar voru myrtir. Næstu nótt myrtu meðlimir fjölskyldunnar hjón í húsi nærri heimili Tate. Leslie von Houten var einn meðlima Manson-fjölskyldunnar og hefur setið í fangelsi síðustu 50 árin fyrir aðild að nokkrum þeirra morða sem fjölskyldan framdi. Hún hefur nú sótt Lesa meira

Morðalda skekur bandaríska herstöð

Morðalda skekur bandaríska herstöð

Pressan
29.07.2020

Fyrir rúmri viku fannst lík Mehjor Morta um 30 kílómetra frá Fort Hood herstöðinni í Texas í Bandaríkjunum. Þetta var þriðja dauðsfallið í herstöðinni í júlí. Það sem af er ári hafa sjö hermenn fundist látnir í og við herstöðina, sumir þeirra voru myrtir. Lík Morta fannst nærri Stillhouse Lake þann 17. júlí. Dánarorsök liggur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af