Kennarahjónin voru myrt á hrottalegan hátt – Síðan kom skelfilegur sannleikurinn í ljós
PressanHalf og Susanne Zantop, sem bjuggu í hinum friðsæla smábæ Etna í New Hampshire, höfðu boði vinum sínum í mat þann 27. janúar 2001. En fyrsti gesturinn, sem mætti, kom að skelfilegum morðvettvangi, hjónin höfðu verið myrt. Hjónin voru bæði prófessorar við Dartmouth háskólann, sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð, og áttu enga óvini að því að best var vitað. Half var 62 ára Lesa meira
Lögreglan hefur fengið nýjar vísbendingar í máli Madeleine – „Við höfum fengið myndir“
PressanÞýska lögreglan vinnur hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Madeleine McCann sem hvarf sporlaust frá sumarleyfisíbúð fjölskyldu sinnar í Algarve í Portúgal fyrir 13 árum. Hún var þá þriggja ára. Þýska lögreglan telur fullvíst að Madeleine sé ekki á lífi og grunar þýska barnaníðinginn Chritian B. um að hafa numið hana á brott og myrt. „Við höfum fengið nokkrar ábendingar frá Englandi, meðal annars Lesa meira
Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið
PressanMartin Steltner, saksóknari í Berlín, sagði í gær að 44 ára karlmaður sem hafði verið saknað síðan í byrjun september hafi líklega verið myrtur. Bein úr manninum fundust í skógi í Berlín fyrir 11 dögum. Hans hafði verið saknað síðan 5. september. 41 árs karlmaður hefur verið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að Lesa meira
Danska lögreglan leitar að líki Maria – Hræðilegar upplýsingar hafa komið fram í málinu
PressanDanska lögreglan leitar nú logandi ljósi að líki Maria From Jakobsen, 43 ára, sem hún telur fullvíst að hafi verið myrt. 44 ára karlmaður var á mánudaginn úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um að hafa orðið henni að bana. Hann neitar sök. En miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram í málinu þá virðist lögreglan hafa ansi góðar Lesa meira
Tveir skotnir til bana í Danmörku og einn í lífshættu
PressanÍ gær voru þrír ungir menn skotnir við verslun Meny á Nørre Alle í Kalundborg í Danmörku. Einn þeirra lést á vettvangi af völdum áverka sinna en hinir tveir liggja nú á sjúkrahúsi og er ástand þeirra mjög alvarlegt að sögn lögreglunnar. Lögreglunni barst tilkynning um að skotum hefði verið hleypt af við verslun Meny klukkan 18.12 í gær. Ekstra Bladet segir að skömmu síðar hafi verið Lesa meira
Ekkert lífsmark í tvö ár – Lögreglan hefur ekki gefið upp von um að geta leyst málið
PressanHann vill ekki tala við lögregluna en var fús til að mæta í viðtal hjá Norska ríkissjónvarpinu (NRK) þar sem hann lýsti yfir sakleysi sínu. Hér er verið að tala um norska milljarðamæringinn Tom Hagen sem er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni, Anne-Elisabeth Hagen, að bana þann 31. október 2018. Tom var í viðtali við hjá NRK þegar Lesa meira
Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar
PressanUm helgina skýrði New York Times frá því að þann 7. ágúst síðastliðinn hafi útsendarar ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad myrt Abu Muhammad al-Masri, einnig þekktur undir nafninu Abdullah Ahmed Abdullah, á götu úti í Teheran. Auk hans var dóttir hans, Miriam, drepin en hún var ekkja Hamza bin Laden, eins sonar hryðjuverkamannsins Osama bin Laden, sem Lesa meira
Handtekinn eftir 50 ár á flótta
PressanÁ fimmtudaginn var Leonard Rayne Moses handtekinn á heimili sínu í Michigan eftir að hafa verið 50 ár á flótta undan réttvísinni. Alríkislögreglan FBI getur þakkað nýrri og betri aðferð við greiningu fingrafara að það tókst að hafa uppi á honum og handtaka. ABC News skýrir frá þessu. Moses var handtekinn 1968 þegar hann kastaði bensínsprengju á hús þegar hann tók þátt í mótmælum í kjölfar Lesa meira
„Hryllingshússparið“ sakfellt fyrir morð
PressanHryllingsmyndaaðdáandinn Nathan Maynard Ellis og unnusti hans, David Leesley, voru nýlega fundnir sekir um að hafa myrt Julia Rawson í Tipton á Englandi. Þeir lokkuðu hana inn í „hryllingshúsið“ sitt eftir að hafa hitt hana þegar þeir voru úti að skemmta sér. Maynard-Ellis er sagður hafa verið haldinn nánast morðþráhyggju og aðdáun á raðmorðingjum. Fyrir dómi Lesa meira
Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins
PressanRússneski pylsukóngurinn Vladimir Marugov var myrtur á mánudagsmorguninn þegar þjófar brutust inn á heimili hans, bundu hann og konu, sem var hjá honum, og kröfðust þess að fá peninga. Þeir skutu Marugov síðan til bana með lásboga. The Guardian skýrir frá þessu. Marugov var umsvifamikill í rekstri kjötvinnslufyrirtækja og var oft kallaður „pylsukóngurinn“. Konunni tókst að sleppa frá ræningjunum og hafa samband við lögregluna. Marugov var Lesa meira