Vel útfært morð á írönskum kjarnorkusérfræðingi – Vélbyssu stýrt í gegnum gervihnött
PressanÞann 27. nóvember var Mohsen Fakhrizadeh, helsti kjarnorkusérfræðingur Írans, ráðinn af dögum nærri Teheran. Setið var fyrir bílalest hans, en hann naut verndar yfirvalda, og bíll sprengdur þegar bílalestin kom að honum. Því næst var Fakhrizadeh skotinn til bana með vélbyssu sem var stýrt um gervihnött. Engir árásarmenn voru á vettvangi. Þetta segja íranskir fjölmiðlar að minnsta kosti að sögn Sky News. Lesa meira
Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?
PressanHvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og um Lesa meira
Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“
PressanNú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa leika Lesa meira
Skotinn til bana í Sundsvall
Pressan35 ára karlmaður var skotinn til bana í Sundsvall í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglunni var tilkynnt um að særður maður hefði fundist um klukkan 20 í Skönsberg, sem er hverfi í bænum.. Maðurinn var strax fluttur á sjúkrahús en síðar um kvöldið tilkynnti lögreglan að hann væri látinn. Aftonbladet skýrir frá þessu. Segir blaðið að samkvæmt Lesa meira
Skelfilegt blóðbað – Myrti tvær konur á einni og hálfri klukkustund
Pressan„Ég vil gefa mig fram. Ég er nýbúinn að myrða unnustu mína,“ sagði skjálfandi karlmannsrödd sem hringdi í neyðarlínuna snemma að morgni 15. nóvember á síðasta ári. En ekki nóg með það því maðurinn myrti einnig fyrrum unnustu sína 82 mínútum síðar. Þetta gerðist í Ruds Vedby og Kundby í Danmörku. Réttarhöld standa nú yfir í málinu. sakborningurinn, sem er Lesa meira
Hún fékk draumastarfið – Nú er hún grunuð um að hafa myrt átta kornabörn
PressanÓhætt er að segja að Bretar hafi orðið fyrir miklu áfalli þegar skýrt var frá því fyrir skömmu að þrítug kona, hjúkrunarfræðingur, hefði verið handtekin, grunuð um að hafa myrt átta kornabörn á fyrirburadeild sjúkrahússins í Chester. Hjúkrunarfræðingurinn þótti góður starfsmaður og hafði meðal annars margoft verið notuð sem andlit sjúkrahússins í auglýsingaherferðum þess. Auk Lesa meira
Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga
PressanSérstök úrvalssveit ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad er grunuð um að hafa staðið á bak við drápið á Abu Mohammed al-Masri, næstæðsta manni al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Teheran í Íran þann 7. ágúst síðastliðinn. Talið er að liðsmenn sveitarinnar hafi farið til Teheran gagngert til að ráða al-Masri af dögum. Þetta hefur ekki verið áhættulaus ferð því Íran og Ísrael elda grátt silfur og eru erkifjendur. Það hlýtur að Lesa meira
Fangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“
PressanPaul Fitzgerald, 30 ára, var á mánudaginn fundinn sekur um að hafa myrt Richard Huckle, 33 ára, í Full Sutton fangelsinu í Yorkshire á Englandi á síðasta ári. Huckle er talinn meðal skelfilegustu barnaníðinga Bretlands en hann afplánaði 22 lífstíðardóma fyrir brot gegn allt að 200 börnum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Fitzgerald hafi sagt að hann hafi viljað að Huckle myndi finna fyrir því sama Lesa meira
Morðalda í Los Angeles – Hafa ekki verið fleiri í áratug
PressanÞað sem af er ári hefur lögreglunni í Los Angeles verið tilkynnt um 300 morð. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem morðin ná 300 á einu ári. „Tala sem við höfum ekki séð í rúman áratug – 300 morð á einu ári,“ sagði í færslu lögreglunnar á Twitter. CNN segir að á síðasta ári hafi 257 morð Lesa meira
Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði
PressanFyrr á árinu var kveðinn upp dómur af dómstól í Shandong héraðinu í Kína sem hefur vakið mikla reiði og hneykslun meðal almennings. Svo mikil var úlfúðin að dómstóllinn sá sig tilneyddan til að senda frá sér yfirlýsingu og hvetja fólk til að sýna stillingu. Málið, sem dómurinn féll í, snýst um unga konu sem var myrt af eiginmanni Lesa meira